Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Side 69
Skynjun hljóðlengdar og aðblásturs í íslensku
67
um hér (sjá Jörgen Pind 1982, 1986) en birti yfirlitstöflu (töflu 5) þar
sem dregnar eru saman niðurstöður allra þeirra hlustunartilrauna sem
varpað geta ljósi á samverkan ytri og innri þátta í skynjun hljóðlengdar
og aðblásturs í íslensku.
Til- raun Hljóðkenni Áhrifaþáttur Meðal- tilfærsla fónema- maika Marktækni Skyn- möik
4 Hljóðlengd Innri: rímlengd 17,3 ms Já,p< 0,001 8,80 ms
5 Aðblástur Innri og ytri: rímlengd 6,7 ms Já,p< 0,001 8,62 ms
6 Aðblásmr Innri: Vh-lengd Ytri: lengd lokunar 10,3 ms 13 ms Já,p< 0,001 Já,p < 0,05 7,37 ms
7 Hljóðlengd Innri: rfimlengd Ytri: atkvæðafjöldi 23,4 ms 5,9 ms Já,p< 0,001 Já, p < 0,05 11,83 ms
8(a) Aðblástur Innri: Vh-lengd Ytri: atkvæðafjöldi 16,3 ms 2,5 ms Já,p< 0,001 Nei 5,11 ms
8(b) Hljóðlengd Ytri: atkvæðafjöldi 3,1 ms Nei 7,79 ms
9(a) Hljóðlengd Ytri: V2-lengd 4,4 ms Já,/?<0,01 14,56 ms
9(b) Aðblástur Ytri: V2-lengd 33 ms Nei 8,14 ms
10 Hljóðlengd Innri: lokun Ytri: talhraði 27,0 ms 3,0 ms Já,p< 0,001 Já, p < 0,05 7,60 ms
11 Aðblástur Ytri: talhraði 0,8 ms Nei 6,55 ms
Tafla5: Yfirlit um niðurstöður hlustunartilrauna (frá Jörgeni Pind
1982).
í töflu 5 em skynjunartilraunimar tölusettar á sama hátt og hjá Jöigeni
Pind (1982). Tilraunir 4 og 5 í töflunni em þær sem fyrr var greint frá