Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Page 85
Um ar- og 'u-fleirtölu karlkynsnafnorða í nútímaíslensku 83
Það dæmasafn sem hér er lagt til grundvallar er byggt á íslenskri
orðtíðnibók (1991). Það er unnið upp úr þeim tæplega þijátíu og tvö
þúsund orðum sem í bókinni eru. Leitað var í þeim kafla bókarinnar þar
sem flettiorðum var raðað í stafrófsröð eftir niðurlagi. Þær upplýsingar
sem þar fengust voru svo bomar saman, væri ástæða til, við aðalkafla
bókarinnar þar sem bæði er að finna flettiorð og greiningarmyndir. Ekki
var um það hirt hvort dæmi væru um fleirtölu viðkomandi orða nema
í sérstökum tilvikum. Eins og sjá má í umfjöllun um orðin hér á eftir
þá em þau flokkuð eftir fjölda samhljóða í stofhi, hvort þeir em einn
eða fleiri, og eftir sérhljóðum. Um suma hópa em mjög fá dæmi. Tekið
skal ffam að samanburður við aðrar heimildir eins og t.d. tölvutækt
orðasafh í eigu Eiríks Rögnvaldssonar leiddi sömu niðurstöður í ljós.
2.1 Orð afgerðinni (-)VCC(C)-
í efitirfarandi lista er að finna dæmi um karlkynsorð í fleirtölu, flokkuð
eftir sérhljóði í stofhi. Tekið skal ffam að svigi utan um plúsmerki gefur
til kynna að endingin sé fátíðari. Tölumerking innan sviga táknar fjölda
dæma.
[a] -ar + -ir garðar, hattar
M (+) + gestir, blettir, hestar, klettar
[i] (+) + diskar; kippir
[i] (+) + hringir, hringar; minkar
[0] + (1) hvolpar, þorskar; kostir
M + + hundar, munnar; fundir, atburðir
[u] + klúbbar, túlkar, úlfar
[0] (2) skröggar, búhöldar
[ei] (1) + drengir; leistar
[ai] (2) vængir, vættir
[öi] (1) söngvar
[au] + dálkar, sálmar
[ou] + póstar, kóngar