Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Page 98
96
Margrét Jónsdóttir
ar nefnifalls eintölu enda er grunnmynd hvers karlkynsnafhorðs
í íslensku að finna í því falli.
2. Fleirtöluendingin -ir er mörkuð gagnvart fleirtöluendingunni -ar,
a.m.k. sé miðað við tíðni.
3. Þær reglur sem skilyrða dreifingu fleirtöluendinganna -ar og
-ir í karlkyni em að nokkm leyti andhverfa þeirra reglna sem
skilyrða dreifingu fleirtöluendinganna -ir og -ar í kvenkyni.
í aðfaraorðum var þeirri spumingu varpað fram hvemig sá sem lærir
málið ákvarði hvemig tiltekið orð myndi fleirtölu. Og í framhaldi af
því var um það rætt hvort þar lægju regla eða reglur að baki eða hvort
tilviljunin ein réði ferðinni. Þær niðurstöður sem hér hafa komið frarn
sýna svo að ekki verður um villst að um reglur eða a.m.k. ákveðnar
tilhneigingar er að ræða. Jafhframt má ætla að slíkt hafi jafnt fræðilegt
sem kennslufræðilegt gildi í allri umfjöllun um málið.
HEIMILDIR
ÁslaugJ. Marinósdóttir. 1983. Tölumyndirnafnorðaínefnifallihjá (slenskumbörnum.
B.A.-ritgerð í almennum málvísindum, Háskóla íslands, Reykjavík.
Ásta Svavarsdóttir. 1987. Beygingarkerfi nafhorða í nútímaíslensku. Kandídatsritgeið
í íslenskri málffæði, Háskóla íslands, Reykjavík.
Carstairs, Andrew. 1983. Paradigm Economy. Journalof Linguistics 19:115-128.
—. 1988. Paradigm Structure Conditions, Paradigm Economy and Icelandic Nouns.
[Grein í handriti.]
Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. íslensk málfrœði. Hljóðkerfisffæði og beygingarffæði.
Reykjavík.
—. 1986. íslensk orðhlutafrœði. Kennslukver handa nemendum á háskólastigi. Mál-
vísindastofhun Háskóla íslands, Reykjavík.
—. 1990. íslensk orðhlutafrœði. Kennslukver handa nemendum á háskólastigi. 4.
útgáfa. Málvísindastofhun Háskóla íslands, Reykjavík.
Friðrik Magnússon. 1983. Þágufall eintölu sterkra karlkynsorða ( (slensku. B.A.-
ritgerð í íslensku, Háskóla íslands, Reykjavík.
Greenbeig, Joseph H. 1966. Language Universals. With Special Reference to Feature
Hierarchies. Janua linguarum. Series minor LIX. Mouton & Co., The Hague.
Halldór Halldórsson. 1950. íslenzk málfrœði handa œðri skólum. ísafoldarprentsmiðja,
Reykjavík.
Indriði Gíslason, Sigurður Konráðsson, Benedikt Jóhannesson. 1986. Framburðurog