Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Page 209
MAGNÚS SNÆDAL
Yfirlit yfir fomíslenskar málfræðiritgerðir
O. Inngangur
Fomíslensku málfiræðiritgerðimar em fjórar og venjulega em þær
einfaldlega kallaðar Fyrsta, Ónnur, Þriðja og Fjórða málfræðiritgerðin.
Þær em allar varðveittar í einu handriti Snorra-Eddu, Codex Wormian-
us (AM 242 fol.), sem er frá þriðja fjórðungi 14. aldar. Ritgerðimar em
númeraðar í þeinri röð sem þær standa í handritinu og er það venjulega
talin aldursröð. Þó hafa verið leiddar líkur að því að þriðja ritgerðin
sé eldri en önnur (Raschellá 1982:126-137). Fyrsta og fjórða ritgerð-
in em ekki varðveittar í öðmm handritum. Önnur ritgerðin er einnig
varðveitt í Codex Upsaliensis og sú þriðja í AM 748 4°, en bæði þau
handrit em talin vera ffá fyrsta fjórðungi 14. aldar. Raunar er Þriðja
málfræðiritgerðin, heil og í brotum, varðveitt í fleiri handritum, bæði
skinn- og pappír shandritum, en textagildi þeirra er lítið. Hér verður ekki
fjallað um textafiræði ritgerðanna, aðeins getið þess að texti annarrar
ritgerðarinnar í Codex Upsaliensis og þeirrar þriðju í AM 748 4° er tal-
inn uppmnalegri en texti þeirra í Codex Wormianus, enda fyrmefhdu
handritin eldri.
í stuttu máli fjalla fyrsta og önnur ritgerðin eingöngu um hljóð máls-
ins og notkun bókstafanna. í þeirri þriðju er að auki gerð grein fyrir
orðflokkunum og að síðustu ýmsu málskrúði sem notað er í skáldskap.
Fjórða ritgerðin hefst formálalaust sem framhald af málskrúðsffæði
þeirrar þriðju.
Þótt ljóst sé að höfundar Fyrstu og Annarrar málffæðiritgerðarinnar
þekki vel til klassískrar málffæðihefðar (einkum rita Priscianusar og
Donatusar) og byggi á henni, em þeir sjálfstæðari gagnvart hefðinni en
höfúndur þriðju ritgerðarinnar.
í fyrstu og annarri ritgerðinni, og í þeim hluta þeirrar þriðju sem
fjallar um hljóðffæði, búa höfundamir til dæmi jafnóðum til að styðja
íslenskt mál 15(1993), 207—220. © 1993 íslenska málfrteðifélagið, Reykjavík.