Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Síða 214
212
Magnús Snœdal
Þessir stafir gera ekki annat, en menn vilja hafa þá fyrir ritsháttar
sakir, ok er settr hverr þeira einn fyrir tvá málstafi.
Loks koma undirstafir, ‘ð, z, x, c’, en þeim „má við engan staf koma,
nema þat sé eptir hljóðstaf í hverri samstöfu“ (ÖMR:68). í ysta hringn-
um em auk þess titlar, þ.e. tákn fyrir stafasambönd, fyrir ‘an’
o.s.ffv.
Nöfh einföldu samhljóðanna (pep, tut, kuk o.s.frv.) em sögð „sett
eptir hljóði þeira“ (ÖMR:60) en þau em ekki þekkt úr öðmm heim-
ildum. Aftur á móti em nöfnin á ‘B, D’ o.s.frv. þau sömu og í fýrstu
ritgerðinni.
Hugtökin límingur og lausaklofi taka aðeins til útlits (líkneskis, fíg-
úm) stafanna en ekki hljóðgildis. Sagt er um líminga að „þessi stafrinn
hefir hvem hlut af hljóði hinna, er hann er af gerr“ (ÖMR:60). Þetta
á einnig við lausaklofa en „fyrir ritsháttar sakir er þessa stafi óhægt
saman at binda“ (ÖMR:62).
Ónnur málffæðiritgerðin er að sumu leyti sér um íðorð. T.d. er sögnin
leiða notuð fyrir lat. profero, pronuntio en sú fyrsta hefúr kveða (at) en
sú þriðja framflytja,framfœra. í annarri ritgerðinni segir þegar rætt er
um muninn á löngu og stuttu sérhljóði (ÖMR:66):
... en ef skýrt skal rita, þá skal draga yfir þann staf, er seint skal leiða,
sem hér: „Á því ári, sem Ari var fæddr“ ...
So. leiða í þessari merkingu kemur víðar fyrir. Hér skal til gamans
tilfært eitt dæmi úr Sturlungu. Þar segir ffá því er Hrafh Oddsson og
Guttormur Helgason körtur fóm að Oddi Þórarinssyni og drápu hann.
Tveimur nóttum fyrir fundinn dreymdi Hrafn að til hans kom maður
sem kvaðst heita Höskuldur. Glímdu þeir og hafði Hrafn betur að
lokum. Hann bað Guttorm að ráða drauminn (Sturl:512):
Guttormr mælti: „Hvárt þótti þér hann seint leiða nafhit sitt eða
skjótt?“
„Víst heldr seint,“ segir Hrafn.
,JÞá kalla eg hann Haustskuld,“ segir Guttormr, „ok munum vér nú
gjalda Oddi haustskuld, er hann tók á hausti Heinrek biskup ok fé
Þorsteins, bónda í Hvammi.“