Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Page 240
238
Sverrir Tómasson
hafa verið ritstjóri alls verksins. Þessi maður hefur viljað halda í allt
gamalt — hann vissi um nýjar ffæðibækur, að því er virðist einkum í
óðfræði. Óhugsandi er þó ekki að hann hafi haft veður af módistunum,
setningaffæðingum þeirra tíma; hann hafi séð að þeir gætu reynst hættu-
legirþeirri málræktarstefhu sem hann aðhylltist, skilið skáldskaparmál
ffá málffæði eða stafffæði, eins og hún er réttilegast nefnd. Hann hafi
í raun og veru viljað halda í þá einingu málfræði, bókmennta og mál-
ræktar sem alltaf hefúr verið aðal móðurmálskennslu. En móðurmálið
var ekki kennt á þessum tíma. Wormsbók er umffam allt hugsuð sem
handbók handa skáldum og ffæðimönnum sem þurftu leiðbeiningar um
málnotkun. Hún er e.t.v. síðasta verkið af því tagi, handbókagerð sem
líklega hófst með Snorra Sturlusyni eða bróðursonum hans. Um slíkar
bækur heilar höfúm við síðan engin dæmi fyrr en kannski á 17. öld. Við
getum því þakkað ritstjóra Wormsbókar kærlega fyrir að hafa haldið
ffóðleiknum til haga, hvort sem við lítum á verk hans sem greiða eða
grikk við komandi kynslóðir ffæðimanna.
HEIMILDIR
Bjöm Magnússon Ólsen. 1883. Runerne i den oldislandske literatur. Gyldendalske
Boghandel, K0benhavn.
Bjöm Magnússon Ólsen (útg.). 1884. Den tredje og fjœrde grammatiske afhand-
ling i Snorres Edda. Samfúndet til udgivelse af gammel nordisk literatur
(S.T.U.A.G.N.L. XII), K0benhavn.
Collings.LucyGrace. 1967. The "Málskrúðsjrœði"andtheLatinTraditioninlceland.
(A Thesis. Presented to the Faculty of the Graduate School of Comell University
for the Degree of Master of Arts.) Ithaca.
Curtius, Emst Robert. 1965. Europaische Literatur und lateinisches Mittelalter. 5te
Auflage. Francke, Bem.
Eis, Gerhard. 1967. Mittelalterliche Fachliteratur. J.B. Metzlersche Verlagsbuch-
handlung, Stuttgart.
Finnur Jónsson (útg.). 1887. Edda Snorra Sturlusonar. Tom. m. Legatum Amamag-
næani, Hafhiæ.
Finnur Jónsson (útg.). 1888. Egils saga Skallagrímssonar. Samfund til udgivelse af
gammel notdisk literatur (S.T.U.G.L.N. XVII), K0benhavn.
Finnur Jónsson og Eiríkur Jónsson (útg.). 1896. Hauksbók. Det kongelige nordiske
oldskrifit-selskab, K0benhavn.