Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Page 249

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Page 249
Ritdómur 247 Rasmus Rask lét ekki nægja að pára athugasemdir í eintak sitt af bókinni heldur er til sérstakt handrit með hans hendi, Rask 11, sem er samkvæmt Katalog (1894) „Tillæg og Rettelser til Biöm Haldorsons Islandske Ordbog samlede fra forskellige Kilder af R. Rask“. Það verður að teljast undarlegt að þetta handrit skuli ekki hafa verið athugað í sambandi við endurútgáfuna eins og Rask 9-10 þar sem þau virðast hafa að geyma svipað efhi. Þess má og geta að Hannes Þorsteinsson vissi af þessu handrití (1924:136 nmgr.). Önnur handrit, sem sjálfsagt hefði verið að athuga vegna endurútgáfunnar en em ekki nefhd í inngangi útgefanda, eru JS 2614to (40 bl.) og KBAdd 35 V 4to (4 bl.). Um JS 261 4to stendur í Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins (1927) að það sé með hendi Bjöms Halldórssonar í Sauðlauksdal og að það sé skrifað um 1765. Fyrstí hlutí þess er „íslenzkt orðasafn með íslenzkum þýðingum". Samkvæmt Katalog (1900) em f KBAdd 35 V 4to útskýringar á merkingu nokkurra orða eftir Bjöm Halldórsson, en það er talið skrifað á 18. öld. Að endingu skal tekið fram að það hefur ekki verið athugað í sambandi við þessi skrif hvort þessi handrit, sem hér hafa verið nefnd, skipta máli vegna endurútgáfunnar, en sem dæmi um hve umfjöllunin um handritin er rýr í útgáfunni má nefna að hvergi kemur skýrt fram að Bjöm hafi skrifað bæði M1 og M2 en Jón Helgason fullyrðir að svosé (1967:101). 5. Tilvísanir og frágangur Hér að framan var fundið að heimildanotkun en því má bæta við að á bls. xi er eftirfarandi klausa: Talið er, að séra Bjöm Halldórsson hafi snúið sér að oiðabókaigerð sinni um 1770 eða tveimur ámm eftir hið sviplega fráfall mágs síns, Eggerts Ólafssonar. En ekki orð um af hveiju þessi ályktun er dregin eða vísað til umfjöllunar um það. Hannes Þorsteinsson (1924:135) fullyrðir reyndar að Bjöm hafi unnið að orðabókinni „með dæmafám elju og atorku 15 ár samfleytt (1770-1785)“ en rökstyðurorð sín ekki frekar. f sjálfu sér er ekkert ólíklegt að Bjöm hafi hafið verk sitt um þetta leytí, en hann gætí hafa byijað fyir, orðasafnið í JS 261 4to bendir til þess að hann hafi verið farinn að huga að einhvers konar orðasöfnun um 1765. Uppkastíð í DKNVSB 310 4to er skrifað á skjalapappír frá ámnum 1773 og 1774 en það virðist ekki vera fyrsta uppkast samkvæmt lýsingu Ragnvalds Iversens (1928) svo að það er ekki hægt að byggja mikið á þessum ártölum. Á bls. xv er fjallað um þær viðbætur sem Rasmus Rask og félagar færðu inn og hvemig þær vom merktar í útgáfunni en þessi orð em höfð eftir R E. Miiller í formála hans (bls. 4—5 & 8). Þama vantar tilvísun í dæmi lesanda til fróðleiks og skýringar, jafnt hjá R E. Miiller og Jóni Aðalsteini Jónssyni. Það hefði verið í lófa lagið fyrir utgefanda að láta tölvu leita uppi þessar merkingar og jafhframt segja fróðleiksfúsum lesanda frá því hvað þessar viðbætur em maigar og hve mikill hlutí bókarinnar. Þessar merkingar em R. fyrir Rask, Kn. og Sn. fyrir orð úr „efhisyfirlití“ sem Jón Ólafsson úr Svefheyjum hafði gert yfir Knýtlinga sögu og Heimskringlu og N.O. fyrir orð sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.