Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 5

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 5
Biblíuþýðingin 1912. Það stóð nýlega í einhverju blað- inu, að mentamenn væru farnir að hugsa miklu meira um trúmál en að undanförnu, og mun það satt vera um mentamenn í öðrum lönd- um, en jeg er hræddur um, að það eigi ekki vel heima hjá oss íslend- ingum — ennþá. Að minsta kosti væri það þá óskiljanlegt, hvað lítið er talað um trúmálabækur í blöð- unum. Sje gefið út eitthvert æfisögukver, verða fjöldamargir til að skrifa um það, en þegar Kristnisaga Jóns pró- fessors Helgasonar kom út í haust, sem leið, þögðu allir sögumenn vorir og þegja enn, að jeg ætla, nema hvað Sunnanfari gat um, að Kristnisagan væri prentuð á vandaðan pappír! Þetta 1. bindi Kristnisögunnar, sem nær yfir fornöldina, er þó ekk- ert smákver, heldur 320 bls., og skortir þar hvorki hugðarefni fyrir

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.