Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 18

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 18
16 (í 16 ár) við háskóla prótestanta í Dublin, segir um dr. Burgon, að hann eigi heimtingu á að vera talinn með- al úrvalsmanna í þessum fræðum, því að hann sje kunnugur öllum ó- líkum lesháttum, og hafl sennilega borið saman miklu fleiri handrit en Westcott og Hort. — Sjálfur skrif- aði og Salmon aðflnningar við texta- ransóknaraðferð þeirra W og H. (Thoughts on the Textual Criticism of the N. T. 1897). En það er að- ferðin eða meginregiurnar, sem mest er undir komið í þessum eínum. — W. og I-T. kannast við að Krysóstomus og fleiri Antíokkíu-guðfræðingar á 4. öld hafi haft sama texta í öllu veru- legu, og algengastur var til skamms tima, og hafl þar stuðst við jafn- gömul eða eldri handrit en þau elstu handrit, sem nú eru til af gríska nýja testamentinu, svo að það er ekki aldur handritanna einsamall, sem sker úr hvað rjettast sje, þar sem um mismunandi lesmáta er að ræða. Jeg hefi sagt frá þessu hjer til þess að benda mönnum á að það þarf ekki að vera nein vísindaleg goðgá nje sjerviska þótt jeg kunni síðar að flnna að því hvað ísl. þýð- endurnir hafa fylgt W. og H. trúlega víðast hvar. — Hitt býst jeg ekki við, að hjer verði rúm til að rökræða textaransóknirnar, þótt það væri að að mörgu leyti hugðnæmt efni.

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.