Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 26

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 26
21 og þeir hafa margir verið, löngu áður en „nýja“ guðfræðin kom fram á vígvöllinn. Neðanmálsþýðingin á Rómv. 9. 5. ber sömuleiðis keim af nýju guð- fræðinni. En einkum tel jeg þó athugasemd- irnar neðanmáls við ýmsar setningar í 3 síðustu kapítulum Lúkasarguð- spjalls mjög óheppilegar. Þær stefna beint að því, að vekja efasemdir hjá lesendum, sem treysta vísindamensku þýðendanna, um frásögur ritningár- innar um kvöldmáltiðinafLúk. 22.19.1). 20), sálarangist Jesú í Getsemane og huggun engilsins (Lúk. 22. 43—44), bæn Jesú fyrir óvinum sínum (Imk. 23. 34.a),upprisuna(Lúk.24. 6. og 12.), uppstigninguna (Lúk. 24. 51.) og til- beiðslu postulanna (Lúk. 24. 52. a.). Um öll þessi vers er sem sje sagt neðanmáls: „Vantar í sum elstu hand- rit“ eða: „elstu og merkustu hand- rit“. — — Ef hjer væri nú um vísinda'ega þýðingu að ræða, þar sem greinilega væri skýrt frá mismunandi leshátt- um alstaðar, þar sem nokkuð kveður að ósamræmi góðra heimilda, eins og t. d. í ensku þýð. frá 1885, þá skyldi jeg ekkert um þetta segja, nema: Farið gætiiega með efstu stig iýs- ingarorðanna! Allan þorra lesenda grunar ekki, að „sum elstu og imrk- l.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.