Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 27

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 27
25 ustu handrit" sje sama og „sumar gamlar heimildir". En þar sem sáriítið er um slíkar athugasemdir og textasamanburð ann- arstaðarínýjatestamentinu, oghjernot- uð töluvert sterkari orð til að vefengja ritvissuna en enska þýðingin gerir, og þar sem teknar eru sumar aðrar málsgreinar úr tvöföldum svigum at- hugasemdalaust frá W. og H. (t. d.Matt. 16. 2.3.) þá, er síst að furða þótt sá grunur vakni, að hjer hafi trúarskoð- anir, eða öllu fremur efasemdir þýð- endanna sjálfra haft áhrif á texta- rannsóknir þeirra. Jeg kannast við að þetta eru þung- ar ásakanir þar sem slíkir menn eiga hlut að máli, en mjer kemur ekki í hug að hræsna fyrir þeim hvorki í þessu nje öðru. — Það verða nógu margir samt til þess. — En gleði væri mjer það, ef þeir gætu sannfært mig um að þessi grunur minn og i ýmsra anDara sje tómur misskilningur. Af því að þessar málsgreinar eru flestar svo mikilsvarðandi, verð jeg að víkja nánar að þeim, svo að almenn- ingur geti fremur dæmt um hverju óhætt er að trúa í þessum efnum. Orðin: „sem fyrir yður er gefinn, gerið þetta í mína minningu. Og á sama hátt tók hann eftir kvöldmál- tíðina bikarinn og mælti: Þessi bikar t er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði, sem fyrir yður er úthelt", (Lúk. 22. 2 L

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.