Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 36

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 36
34 v a n t a nema í þetta handrit. — W. og H. telja það ekki heldur mjög áreiðaniegt, því að þeir sleppa ekki nema 25 orðum af þessum 354. — Á hinn bóginn bætir handritið hjer við 173 orðum, setur ný orð fyrir 146 og flytur 243! (Sjá: Burgon: The Revision revised, bls. 78). Eberhard Nestle þýskur prófessor og textafiæðingur mun vera lærð- astur fræðimanna, sem hallast að Codex Bezae eða Cambridge-handrit- inu (kallað D. í textafræði). Hann segir (í Einfilhrung in das Griechische N. T. 1897), að það „viki mjög greini- lega frá öllum kunnum griskum hand- ritum á óendanlega mörgum stöðum einkum í Lúkasarguðspjalli og Post- ulasögunni“ (bls. 34). En það muni ritað eftir texta frá 2. öld, sem íreneus hafi notað, því að bæði hafi , það fundist í klaustri í Lýon, þar sem íreneus var forðum, og komi nákvæmlega saman við ritningar- tilvitnanir i ritum írenusar, enda þótt handritið, sem nú er til, sje miklu yngra en íreneus. — Nestle vii ðist og hallast að skoðun Salmons, sem hjer er áður nefndur, og fleiri textafræð- inga, að texti Westcotts og Horts sje i öllu verulegu sami textinn og notaður var í Alexandríu á 3. öld, eða með öðrum orðum, að i stað þess, að hafa náð til upprunalega textans með rannsóknum sínum, hafi

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.