Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 39

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 39
37 hann notað?" Á 200 árum (frá íren- eusi til Epifaníusar) geta fleiri rit- verk en n. testam. tekið ýmsum breylingum hjá skrifurunum. — Og það er engan veginn óhugsandi, að jafnvel Epífaníus sjálfur hefði „iagað" ritningar-tilvitnanir íreneusar eftir handriti, sem Codex Bezae væri svo afskrift af. Þannig er auðsætt, að það er öðru nær en að textarannsóknum nýja testam. sje sama sem lokið; því að reynist það rjett, sem sumir texta- fræðingar segja, að ýmsar megin- reglur W.-H. og Tischendorfs sjeu rangar, þá er óhætt að segja með prófessor V. v. Gebhardt (Urtext bls. 54): „Þá haggast allur textagrund- völlur n. testam., sem búið virtist vera að leggja". Sömuleiðis vona jeg að lesendurnir sjái af framantöldu, að það er hreinn óþarfi að bera þeim mönnum á brýn óvináttu „við þekkingu og sannleika", eins og „Nýtt Kirkjublað" gjörði 15. maí 1913, sem hafa aðrar skoðanir á frumleik einhverra ritningarorða en W. og H,, eða íslensku bibhu- þýðendurnir. Annars eru slík um- mæli um andmælendur lökust fyrir þann, er lætur þau Uti; og skal þvi ekki fjölyrt um þau. Þar eð bæði hjer að framan og síðar er svo oft minst á almenna eða viðurkendatextann(„textusreceptus“),

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.