Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 40

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 40
38 skal jeg stuttlega skýra frá, að natnið „receptus" er fyrst notað um gríska texta nýja testamentisins i grískri útgáfu n. testam., er prentuð var í Leyden árið 1633, og kend er við bræður 2, Bónaventura og Abraham Elzevii', af því að þeir bjuggu hand- ritið undir prentun. Það var 2. útgáfa, 1. útgáfa var prentuð 1624. A megin- landi Norðurálfunnar er venjulega át.t við þann texta, þegar talað er um „viðurkenda textann". Á hinn bóginn kalla Englendingar venjulega því nafni 3. útgáfu gríska nýja testam., sem prentuð var í París 1550 og kend er við Róbert Stefen. Lesmátar beggja þessara texta eru að mestu likir. Enginn fullyiðir, að þar sje hver stafur rjettur, en allir eru sammála um, að þessir textar sjeu í öllu v e r u 1 e g u samhljóða þeim handritum n. testam., sem mest hafa verið notuð meðal kristinna manna síðan seint á 4. öld, og eftir þeim hafa biblíuþýðingar vorar verið gjörðar til skamms tíma. — En svo er deilt um texta eldri tíma eins og síðar mun vikið að. 4) (bls, 28 og 30). Biskup Þórhallur Bjarnarson fann að því í blaði sínu 15. maí 1913, þar sem hann mintist, á þessar greinar mínar í „Lögrjettu", að jeg hafi notað „slæma heimild", þar sem Facklan er. — Hann benti þó ekki á, að neitt sje rangt af því,

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.