Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 46

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 46
2. 17.; I. Kor. 1. 2. og Rómv. 6, 11), „svo sem heyrandi Kristi Jesú til“ (Efes. 2. 6), „síðan er þjer bunduð bandalag við Kvist Jesúm" (Efes. 2. 13.), „síðan er þjer genguð Drotni á hönd“ (en Kýrió, Efes. 5. 8). —- Engin samkvæmni er í slíkum „út- skýringum", skrafað u',n efnið en ekki þýtt o. s. frv. — Virðist mjer einkum „þýðingin" :„bundiðbandalagviðKrist“ óhafandi. Þau orð eiga betur heima um þá, sem eru nokkurn veginn jafn- okar. Og ólíklegt þykir mjer að nokkur mundi segja að sama væri hvort t. d. sagt væri um einhvern mann: „Hann ætlar að lifa í Drotni" eða: „hann ætlar að binda bandalag við Drottin". — Hefði eflaust verið betra, að halda orðum Páls óbreyttum: „í Kristi", og sleppa öllum guðfræðilegum út- skýringum á þeim í sjálfri þýðingunni. Veit jeg það, að ísl. þýðendurnir geta talið sjer til málsbóta, að sumstaðar (el<lci alstaðar) eru þessi orð („en Kristó") líkt þýdd í svo nefndri „tutt- ugustu aldar þýðingu" nýja testa- mentisins á enskri tungu, en þýðingin er jafn ónákvæm fyrir það, þótt þeir sjeu ekki alveg einir um hana. — Ánnars virðist mjer, að ísl. þýðingin sje sumstaðar, minsta kosti í Efesus- brjefinu, öllu fremur þýðing þessarar ensku útgáfu nýja testam,, heidur en þýðing úr frummálinu. En svo ófullkomin er ekki grísku-kunnátta

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.