Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 48

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 48
46 eftir himnaför Jesú. Virðist þá les- anda, sem ekkert skilur í grísku, þessi orð koma í bága hvor við önnur, og fer hann svo að eiga hægra með að trúa því, að Kristur hafi aldrei talað fyrirgreind orð. En eins og kunnugt er, er það fullyrt oft í ritum ýmsra nýguðfræð- inga — og meðal annars í skýringar- rituiri Joh. Weiss, sem notuð eru prestaefnum vorum til leiðbeiningar, — að Kristur hafi ekki sagt þessi orð. Raunar hafa þeir engar ytri sögulegar ástæður við að styðjast, enginn ágreiningur i handritum um þau, en „innri ástæður" gegn orð- unum segja þeir sjeu: að Jesús muni ekki hafa getað talað svo ótvírætt um þrenninguna nje búist við að kenningar sinar næðu til allra þjóða. Vitanlega finst hverjum, sem trúii, að Jesús hafi verið eingetinn sonur Guðs, að siikar mótbárur sjeu hreinar fjarstæður, en óvíst er um trú yngstu guðfræðinganna og þeirra lærisveina í þeim efnum; og þeir halda sjálfsagt margir, að þessi síðasta biblíuþýðing sje jöfn eða betri en frummálið, og og skapa sjer svo nýja „ástæðu" gegn ritvissu orðanna, af þvi að talað er um að kristna i þessum orðum í ísiensku þýð. — Vitanlega hefir þetta engin áhrif á þá, sem kunna eitt- hvað í grísku, og nenna að gæta að hvernig fyrgreind vers hljóða í grísku

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.