Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 57

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 57
55 sleppir þó 138 oiðum. Vatíkanska handiitið (B) sleppir 762, Sinaí-hand- ritið 870 og C.imbridge-handritið (D) sleppir 900. í ljúkasarguðspjalli eru 19941 orð samkvæmt „textus re- oeptus", A. sleppir 208, B. 757. Sínai- handritið 816 og D. 1552 orðum1). Vestræna textans svo nefnda, sem auðkennist af úrfellingum, skýr- ingum og enda viðbótum, verður vart hjá fyrstu „Afrikufeðrunum" í öallíu og á Norður-ítaliu. Cambridge- handritið og nokkrar fornar latneskar þýðingar eru gott sýnishorn af hon- um. TJppruni hans, að því leyti, sem hann er ósamþykkur öðrum leshátt- um, er enn alveg ókunnur. Alexandríu-textann, sem auð- kennist einkum af málfræðilegum leiðrjettingum og úrfellingum, má rekja’ til Egyptalands á 3. öld. Sinaí- og Vatikanska-handritið eru t.alin í þeim „textaflokki". En um það er 1) B. sleppir alls í guðspjöllunum (sam- anborið við „textus receptus11) 2877 orðum, bœtir við 536, setur ný fyrir önnur 93ö orð, flytur til 2098, breytir lítið eitt 1132 orðum (alls 7578 frábrigði). Samsvarandi tölur í Sínai bandritinu oru: 3465, 839, 1114, 2299, 1265 (alls 8972 frábrigði), en í Cambridgo-bandritinu eru þær: 3704, 2213. 2121, 3471 og 1772 (alls 13281 frá- bvigði), og þó vantar alveg í Cambridge- bandritið nál. 200 vors úr guðspjöllunum, — öll úr Matteusar og Jóhanuesar guð- spjalli — eru blöðin, sem þau voru á, alveg glötuð.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.