Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 60

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 60
58 um, ef hann veldur mótsögnum eða dregr.r úr guðdómsljóma frelsarans, (eins og t. d. er um sýrlenska þýð- ingu, sem kend er við frú Lewis). Á hinn bóginn eru aðrir svo fast- heldnir við venjulegustu leshættina, að tilfinningar þeirra virðast ráða eins miklu og .dómgreindin, þegar þeir skrifa um þessi efni. — Kemur þetta einkum í ljós, þegar textafræðingar eru að dæma um ritvissu orða eftir svo nefndum „innri ástæðum", eða eftir því hvað „senni- legast sje“ að höfundurinn hafi ritað. — Þar getur trúartilfinningin hæg- lega valdið röngum ályktunum, og eru því slíkar ástæður miklu var- hugaverðari en ytri ástæðurnar. — Má þar nefna til dæmis tvær megin- reglur hvor annari varasamari, enda þótt sumum textafræðingum þyki þær ágætar. Önnur er sú, „að af tveimur eða fleiri fornum iesháttum sje sá þungskildasti líklega frumleg- astur", af því að skrifararnir sjeu líklegri til að útskýra þungskilin orð heldur en hið gagnstæða. — Stund- urn getur þetta færst til sanns vegar, en auðsætt er samt, að ógætinn af- skrifari getur með þvi að sleppa úr orði eða skrifa orð skakt gjört setn- ingu þungskildari en áður var, nema gjört sje ráð fyrir þeirri fjarstæðu, að hver meðal skrifari n. t. á liðn- um öldum hafl verið ritfærari maður

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.