Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 61

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 61
59 en höfundarnir sjálfir. — Hin reglan er enn lakari, sem sje: „Sá lesháttur, sem öðrum fremur styður rjetttrún- að, er sjerstaklega grunsamlegur En það má nærri geta, að nýguð- fræðingum komi slík regla vel, enda nota þeir hana margir heldur ógæti- lega í „hærri kritíkkinni" um mörg ritningaioið, sem enginn vafi er um i fornum og góðum heimildum. - - Er það einkenniiegt, að aigengt skuli vera meðal erlendra guðfiæðinga, að kalla rannsóknir grískra handrita og annara fornra heimilda að texta bibliunnar „lægri k r i t i k “, því að þær rannsóknir geta þó stuðst við beinar staðreyndir i lengstu lög. En það ernefnt „hærri kritik“, þegar lærðir menn eru að „spekúlera" um hvað sennilegast sje að talað hafi verið og skrifað austur á Gyðinga- landi fyrir 18 til 30 hundruð árum. Hefir trúin og ímyndunaraflið þá lausan tauminn og virðir frásögur biblíunnar að vettugi þegar sýnist. Þykir mjer næsta eftirtektavert, að sú fræði skuli vera talin „hærri" en hin, sem rannsakar blátt áfram hvaða heimildir sjeu til og hverjar þeirra sjeu bestar. 1) „Inter plures unius loci lectiones ea pro suspecta merito habetur, quae ovlhodoxorum dogmatibus manifeste prao ceteris favet“ (Griesbach : N. T. Prolego- mena I. p. LXVI).

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.