Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 73

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 73
71 ótal bókum í fjölda ímyndaðra frum- rita, og þeir hafi við alveg eins góð rök að styðjast, sem noti reglur þessar tilj aðjjskifta Mósebókum í 10 til 20 frumrit (eins og sumir lærðir guð- fræðingar gjöra) eins og hinir, sem telji þau 4. Möller álítur, að Mósebækur sjeu í öllu verulegu frá dögum Móse. Mismuijur orðfærisins stafi af mis- munandi efni, og frásagan sjalf sje óslitin heild, en engin samsteypa úr ýmsum ritum. Fer hann mjög ná- kvæmlega út í sögu Abrahams til að sýna þetta. Möller þessi var í fyrstu áhangandi Wellhausens, en kveðst hafa yfirgefið stefnu hans eftir ýtarlegar rannsóknir; hefir hann fyrir nokkrum árum skrifað annað rit gegn stefnu Wellhausens, og er það þýtt bæði á ensku og dönsku. Enn má nefna lærðan Þjóðverja, síra Jóhannes Dahse, er skrifaði ný- lega vísindalegt rit gegn frumrita- kenningunni1). Leggur hann mikla áherslu á að sundurgreining textans í frumrit eftir ólíkum nöfnum Guðs sje ímyndun ein. Nefnir hann sömu ástæður og Eerdmans og ýmsar fleiri. Það virðast vera allar Hkur til þess, segir Dahse, að hin forna kapítula- greining frumtextans hafi valdið því, hvort nafnið Elohim eða Jahve var 1) Textkritische Matorialon zur Hexa- teuchfrage, Giesson 1912 (181 lils.).

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.