Reykvíkingur - 26.07.1928, Side 2
322
REYKVÍ KINGUR
Mmulen elðnnlirot.
Á eyjunni Krakatau í Sunda-
sundinu í Austur-Indíum, gerö-
ust einliver hin merkilegustu
eldsumbrot sem sögur fara af,
árið 1883.
Eyjan Krakatau er aðeins 15
ferkílómetrar að stærð, en var
meir en helmingi stærri áður en
jæir viðburðir gerðust, sem nú
skal greina.
Eldgýgur eyjarinnar, sem er
820 metra hár, hafði ekki gosið
í mörg liundruð ár, en við og við
liöfðu pó komið landskjálftakipp-
ir, sem menn veittu þó enga at-
hygli, þar sem éyjgn er óbygð,
og alt virtist þar með kyrrum
kjörum, frá skipum þeim, sem
fram hjár sigldu.
Hinn 20. maí heyrðu skipverj-
ar á þýskum herskipum spreng-
ingu frá eldfjallinu og sáu því
næst gufustrók, sem fór á a’ð
giska 11 kílómetra í loft upp.
Með þessari sprengingu byrj-
uðu þessi merkilegu eldsuinbrot,
og liéldu áfram alt sumarið með
stuttu millibili.
Mestu viðburðirnir gerðust dag-
ana 20.—27. ágúst. Af skipum,
sem voru á ferð um Sundasund-
ið fyrrihluta hins 26. ágúst, sáu
ménn gufu- og reykjarmökk, sem
þyrlaðist ekki minna, en 30 kíló-
inetra upp í loftið, og af PV1
varð svo mikið öskufall að eyj'
urnar Java og Sumatra urðu
þaktar ösku eftir stutta stund,
og það varð niðamyrkur, svo
kveikja varð Ijós um hádag-
Petta myrkur hélst í tvo
daga. Á skipin rigndi svo
mikið af gjalli og ösku að skip'
verjar urðu að inoka meterþýkt
lag af þilfarinu og altaf standa
í mokstri svo að skipin sykkju
ekki.
Uin kvöldið og nóttina eftu-
gengu prumur og eldingar, en
við þær skeliingar bættust svo
afskaplegir byljir, sem alt ætluðu
um koll að keyra. Daginn eftu'
komust þó umbrotin í algleyn1"
ing. Kl. 7 um morguninn komu
fjórar flóðbylgjur hver á eftu'
annari og köstuðu þær sumuin
skipunum marga kílómetra :l
land upp.
Stærsta flóðbylgjan kom litl'1
síðar og bar við himin. Hun
flæddi langt upp á strendur
Sundasundsins og tók út un'ð
sér um fjörutíu þúsundir manna-
1 50 kílómetra fjarlægð tr;’
Krakatau steig flóðbylgja PeSS1
40 metra yfir stórstraumsflóðborð
og svo voldug var hún, að henn-
ar varð vart um öll heimsins höf
Eór hpn yfir með 600 kílómetra
hraða á klukkustund.
Samtímis þessari áfskapleg11