Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 7
REYKVIKINGUR
327
Mæðari og sjálfstæðari. Skattarn-
Ir eru afar pungir á bændum,
''afa þejr ger( uppreist í lands-
t'luta i>eim er Kam heitir og
drcl>ið þar 500 hermenn. Var boð-
10 út lier til þess að fara á móti
'®ndum og var það gert á þann
''átt aö. send var ör um landiö,
Sein rautt band var bundið um.
^1’ hér vafalaust um sama sið
ræða og lýsir sér í íslenzka
alshætt'inum »aö skera upp
herör«.
-----—»> <•—------
Yerslun og viðskifti.
Panamaríki hefir tekið 12 milj.
dollara lán til vegagerða, til 35
ára; rentan cr 5%-
Sykurframleiðslan á Kúba nam
í ár 27.640.988 pokum (en í
hverjum poka eru 325 pund ensk).
Af pvi framleiðslan er svona mik-
il fara liðl. 80 pvís pokar undir
yfirráð sykursölunefndarinnar, er
vinnur að pvi að halda sykur-
verðinu uppi.
----50^'----- '
Twist.
hranskir danskennarar héldu
Ulu daginn ping, meöal annars
^ Þess að ráða fram úr livaða
| atrsa þeir ættu aðall^ga að
'(:1|na á komandi vetri.
dans er þeir komu sér sam-
‘Ul uin að ieggja aðaláherzluna
a heitir Twist; hefur hinn frægi
.^nskennari Camille Rhynal bú-
í h.ann til. Hann kvað vera ó-
Ur bessum síðustu tíma döns-
u,|> en minna nokkuð á menúett.
1 jA(d' öðrum nýjustu dönsum, sem
j ', 'danlegir eru næsta vetur, má
j. na La Trébla, sem er eins-
^°n.ir liægur polki er kvað vera
J0S skemtilegur, ennfremur
•H'anskur dans nefndur Chips
and Chops.
Maður nokkur sá laglega stúlku
um borð í Esju, milli hafna, og
langaði til að komast í kynni
við hana.
Iiann gekk pví að henni, tók
ofan og heilsaði og sagði: »Mér
finst endilega að ég haíl séö yð-
ur einhversstaðar«.
»Pað er ósköp sennilegt« sagði
stúlkan, »pví ég hef afar oft
verið einhverstaðar«.
Vinnukonan rnisti fatið með
steikinni á gólfið.
»Ó, hvað pér eruð klaufskar
Jóna«, segir maddaman »par l'ór
miðdegismaturinn «.
»Fór? Ég held miðdagsmatur-
inn liafi ekki farið mikið.«, segir
Jóna, »ég sem stend á honum
með annari löppinni!«
i