Reykvíkingur - 26.07.1928, Side 8

Reykvíkingur - 26.07.1928, Side 8
328 REYKVIKINGUR Yerjid fé yðar vel! Ágæt orgel og ágæt píanó ávalt til í Hljóðfærahúsinu. Orgelin eru frá verksmiðju Jakob Knudsen í Bergen, cn Pianóin frá verksmiðju Herm. N. Petersen & Sön og fást bæði orgelin og píanóin með verulega góðum borg- unarskilmálum, svo jrað er engum manni með fasta at- vinnu ofvaxið, að fit sér hljóðfæri. Píanóin fást með um 250 ísl. kröna útborgun og ca. 38 krónu mánaðarafborgun, og orgelin með 75 — 200 kr. útborgun (eftir stærð) og 15 — 25 kr. mánaðarafborgun. Hljóðfærahúsið. EÐLILEG ORSÖK Pcir Háholtsbræður sem voru fjórir póttu fremur sparsamir og gætnir með peninga. Jón, scm var elstur réðist á skip þegar hann var 25 ára og kom ekki heim í fjögur ár. Þegar hann kom aftur stóðu bræður hans prír á hafnarbakkanum til f>ess að fagna honum. En hann ]>ekti ]>á ekki í fyrstu pví peir voru allir með alskegg. Pegar peir voru komnir heim, spyr Jón hvernig standi á pví að peir séu allir svo skeggjaðir. „Pú ættir nú best að, vita pað sjáUur Jón bróðir" sagði Císli og var ekki laust við að kendi dálítiHar grcmju í rómnum „pú, sem fófSt með rakhnífinn?“ Ung kona var að sýna vinkonp sinni hvað maðurinn hennar hafð1 gefið henni. „Að hugsa sér“ sagði vinkonan og sló saman höndunum. P3^ er bara draumur — og með skmn- bryddingu!11

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.