Reykvíkingur - 26.07.1928, Blaðsíða 10

Reykvíkingur - 26.07.1928, Blaðsíða 10
330 REYKVIKINGUR Flugferð. Pinnur Jónsson póstmeistari fór af stað til Isafjaxðar með „Súl- wmi“ 20. þ. m. En daginin eftir mætti ritstjóri þessa blaðs hon- um á götu og spurði hverju sætti. Sagði Finnur ritstjóranum þá pessa ferðasögu: Föstudagsmorguninn 20. þ. m. lagði ég af stað héöan úr Rvik áleiöis til ísafjarðar með Súlunrn. Nokkrum dögum áður hafði ég pantað far hjá Flugfélaginu og var það auðsótt, en þegar ég dag- inn áður en Súlan fór, kom á skrifstofuna, tii þess að taka far- miða fyrir, mig og tvo fyrir aðra, er ég hafði verið beðinn að sækja, frú A. Friðriksson og frú Brock Nielsen, var mér sagt að ef logn væri mundi óvist að flugvéiin gæti hafið slg upp, nema með þrjá farþega og yrði þá einn verða eftir í Rvik, af þeim fjórum er far höfðu pantað. Nú vildi svo vel til þegar farið var á stað héðan, um kl. 10, að vindur var nokkur og hóf vélin sig til flugs í annari atrennu. Talsverður þokuslæðingur var þegar norður kom í fióann, en annars bezta veður. Fegar sjórinn sást i gegn um götin í þokumni sló á hann grænum bjarma, en öldurnar brotnuðu hvitar og fall- egar við ströndina. Eftir að flogið hafði veiið með Mýrunum allieneí* var alt í einu snúið aftur, flogi® um stund sömu leið til baka, síðan lent í lygnum vogi v'ð ströndina. Aðspurðir sögðu iioS', mennimir að ólag væri á kæ*1' vatninu til vélarimnar og hefða þeir þessvegna orðið að lenda- Að vörmuspori var haldið á stað aftur, Þokan var ennþá talsverð, en þó rofaði svo til, að faraf' stjóri ákvað að fljúga yfir Sn®' fellsnesið; annars ætlaði hamn nt fyrir það. Uppi í 1500—1700 meba hæð var glaðasólskin og sáu’11 við Snæfellsjökul bjartan og tig°' arlegan standa upp úr þokunnJ- Einnig sást amnað veifið í svarta11 fjallgarðinn á hægri hönd. Að tvJm tímum liðnum, ^ra þv ífarið var frá Rvik vorum komin að bryggju í Stykkishólm1’ en þar átti að taka benzin- dvöl þessari teigðist svo, að e1^ var lagt á stað aftur, fyrri‘en a þriðja tímanum. Voru flugmelU1 irnir að gera við útblásturspíP una, sem hafði skemst vegna h' ans á vélinni, en við sátum a snæðingi. 1 StykkishóJmi var l°oa og gat Súlan eigi hafið sig , flugs vegna þungans. Sagði nl* fararstjóri að ekki yrði néma með tvo, og varð það ur, ég og Kjartan Ólafsson læknú> sem var fjórði farþeginn, urðum eftir, með skýlausu loforði far

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.