Reykvíkingur - 26.07.1928, Qupperneq 11
REYKVIKINGUR
331
érstjóra um að sækja okkur um
étta leylið, þá um kvöldið og
%tja okkux til Isafjarðar.
Þegar áleið kvöldið og flug-
vélin eigi kom aftur fengfum við
skilaboð um að hún myndi koma
**)• 10 að morgni og flytja pkkur
vestur. Hringdi ég nú til af-
greiðslumannsins á isafirði til að
vita hverju þetta sætti, en hann
sagði þá að þangað hefði Súlan
lueð naumindum komist. Ot-
hlástursrörið hefði verið alt í mol-
um og væri verið að gera við það.
'I'æki það alla nóttina.
Við Kjartan vorum um nótt-
ina hjá Jóni Guðmundssyni gest-
gjafa í bezta yfirlæti.
Ura morguninin var enn þoku-
slæðingur en þó sást til fja.ll-
önna á Barðaströnd hinumegin við
Breiðafjörð. Um kl. 11 fréttum
vib svo að Súlan væri lögð á
stað frá Isafirði og væri hennar
von á hverri stundu. Hún kom
síöan laust fyrir kl. 12 til >Stykk-
'shólms og bjuggumst við þegar
til ferðar. En nú var komið *ann-
a'i hljóð í strokkinn. Flugstjór-
inn aftók með öllu að fara til
Isafjarðar og bar því við aðivél-
in væri svo biluð, að hún þyrfti
ah komast suður til aðgerðar. Átti
Kjartan tal um þetta við hann ;og
sagði flugstjórinn að hann toldi
ah helmingi meira væri reynt á
Þessa vél, heldur en gert væri á
—i kv ■*"■■■ imr--
samskonar vélar í Þýzkalandi.
Talaði Kjartan nú við dr. Alex-
ander Jóhaninesson, er sagði að
við gætum tekíið okkur fari úr
Rvík með togaranum „Gill|ir“ um
kvöldið til ísafjarðar. Varð það
þvi úr að \ ið flugum hingað 'til
Rvíkur aftur og tók það ekki
nema 50 mín. frá Stykkishólmi.
Á Snæfellsnesinu var enn kaf-
níðaþoka og var flogið yfir hana.
Lá hún eins og hvítasta snjóbreiða
í glaðasólskininu og er með því
fegursta er ég hefi séð. Einhvers-
staðar þarna uþpi yfir nesinu
byrjuðum við Kjartan að spila
„Kaution" á spil sem afgreiðslu-
maður flugfélagsins í Stykkis
hólmi gaf okkur að skiinaði, og
ég var rétt að Ijúka við að tapa
spilinu fyrir Kjartani, þegar
Súlan lagðist að bryggju í RVik.
Flugfélagið endurgreiddi fa-r-
gjaidið."
— 1 borginni Haag í Hollandi
fundust um daginn 100 pund af
ópíum í skipi einu. Ekki komst
upp hver ætti það, en Kínverj-
um er voru með skipinu var éign-
að það.
— Kona ein í Englartjdi, sem
átti 3 börn, hið yngsta tveggja
mánaða, varð fyrir skoti, sem ó-
vart hljóp úr skammbyssu hjá
manni, og beið bana af.