Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 18
338
REYKVIKINGUR
Gulu krumlurnar.
------ Frh.
„FariÖ á Globe-veg, nálægt
Stratford-brú, og farið undir eins.
En sjáið fyrir hvern mun um að
þór séuð ekki eltur. Það er ef til
vill ekki of seint til þess að kom-
ast með strætisvagni, að minsta
kosti einhvem hluta leiðarinnar.
En ef þór náið ekki strætisvagni
verlð þér áð ganga. Þér megið
ekki fyrir neinn mun taka leigu-
bifreið. Munið að gúngay ef þess
gerist þörf. Þegar þér komið á
Globe-veg, þá haldið vinstra meg-
in eftir götunni, og ef yður verður
ekkert merlri gefið, gangið þá
alla leið götuna á enda. Þegar
þér komið þangað, þá snúið við
og haldið sömu Jeið aftur. Yður
mun þá gefið merki úr opnum
dyrum. Komið þá beina leið
inh.“
Soames lét frá sér talsímaíá-
háldið og stundi léttilega um leið.
Það hafði létt af honum þungu
fargi.
Hann borgaði fyrir talsímanotk-
unina, bauð góða nótt og fór.
Soames flýlti sér út á götuna,
náði í strætisvagn og fór með
honum meðan hann hélt í átiina
að Globe-veg. En þegar hann fór
út úr honum var hann svo hepp-
inn að ná í siðasta vagninn sem
fór áfram í áttina þangað sem
hann var að faia, svo að jhann
von bráðar var kominn á Globe-
veg.
Klukl'.an var nú orðin svo
margt að það var hvergi Ijós í
búðarglugga cða v itingastofu
Soames gckk götuna á enda án
þess að verða var við nokkurn
mann. Hanin stöðvaði t og hallaði
sér upp að hævegg. Eftir skip-
uninni, sem haun hafði fcngið.
átti hann að snúa Við og hakla
sömu lcið ef hann hitti engan, en
það grelp hann alt i einu 'von-
leysi um að hann mundi hitta
nokkurn, er gæti hjálpað honum
úr vandræðunum. Samt snéri
hann nú við og hélt sömu 'leið
til baka og hann kom. f
Hann var kominn næstum hálfa
leiðina þegar hann hrökk við, við
það að heyra nafn sitt kallað.
Það kom frá húsi cr stóð lítið eilt
frá götunni og voru járngrimduv
fyrir framan það. En það var
fangt frá því að Soames yrði fcg-
inn að kallað væri i hanin, þvert
á móti greip hann áköf hræðsla-
Samt snéri hann að hliðinu á
járngrindunum og iinn um það, i
áttima t.il manns, er hann sá ó-
glögt standa i húsdyrunum. En
þegar þangað kom var tekið hægt
í handlegg hans og hann leiddur
inn i húsið; þar var niðamyrk-
ur. *
„Beint áfram Soames," var sagt
með róm er hann kannaðist v1-'-