Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 20

Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 20
340 REYKVIKINGUR pá vcrðið pér handtekinn og kærður fyrir pátttöku í morði.“ Það fór hrollur um Soames. „Pér getið reitt yður á mig,“ sagði hann, „ég veit ég er alveg írá, nema f>ið hjálpið mér.“ „Vjð skulum hjálpa yður,“ sagði Gianapolis. 4. kafld. Hellir gylta drekans. Þcgar hifreiðin var stöðvuð hafði Soames ékki hugmynd um hvar hann var staddur, því tjöld- in höfðu verið dregin n/iður alla lciðina. Hann sá að hann var í einhverjum forgarði, sem pak var yfir, en pað var ekki annað Ijós þar en birtan frá bifreiðinni. Gia- nopolis ýtti honum áfram, en er hann hcyrði að bifreiðin fór aftur á bak sagði hann: „Taskan mín.“ „Hún kemur í hcrbergi yðar,“ sagði Gianopolis. Þeir héldu nú niður nokkur þrep, og brátt skein dauft ljós á móti þeim út um dyragátt. En þegar peir voru komnir að dyrunum opnuðust pær skyndi- lega. Soames sá inn í langian og mjóan sal og gaf frá sér undr- unaróp. Þetta var hellir, en slík- an helli hafði, hann aidrei séð fyr, ekki einu sinni dreymt um. Vegg- irnir voru svartir og virtust höggnjr út í klett, en tvær raðir af gyltum súlum voru eftir endi- löngum hellinum og héldu þmr uppi bogum úr útskornu gyhu tré. Hér og þar voru kinversk- ar guðamyndir, en á gólfinu, sem var hrafnsvart og gljáandi, lágu tigrisdýrsskinn hér og þar. En það sem mest bar á var geysi" stór gyltur dreki, er stóð á miðju gólfi. En fyrir framan hann var gríðarmjkill kínverskur blómstuf" vasi, forkunnar fagur, og var hann fullur af allavega litum svefnjurtum. Voru blóm sumru svo dökk-fjólublá að þau sýnd- ust svört; sum voru fagurrauð. en sum hvít. Við hinn enda hellisins var hurð fagurlega útskorin, en hún var lokuð. Hér og þar voru lág' útskorin borð og við þau silki" klæddir lágir legubekkir. Gianopolis ýtti Soames áfram nokkur skref, og tók hann þá eftir að rétt fyrir framan hann stóð lágur maður með gleraugu vel búinn. Það var Kínvcrji. Varð Soames svo hverft við er hann sá mannimn, að hanin lirökk eitt skref aftur á bak, beint í fangið á Gianopolis. „Hér er kominn kunuingi okk- ar Soames," sagði Gianopolis við Kínverjann. „Þetta er nýi hús- bóndinn yðar, Soames, það or herra Hó-Pin,“ hélt hann áfram. „hann segir yður hvað gera skuh-

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.