Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 22
342
— T'
REYKVIKIKQUK
— Walsingham lávaröur, sem
er 79 ára gamall, ætlar að fara
aö giftast ekkjufrú Thomas God-
ley. Walsdngham er orölagður lax-
veiöamuður. Hann erioi titilin.i 70
ára gamall eftir fööur sinn. hét
fram að peim tima John de Grey
og var dömari í Lundúnum og af-
ar vel liðinn. Hann varð ekkju-
maður í fyrra.
— Tveir Pölverjar eru að búa
sig undir að fljúga frá Ameríku
til Evrópu. Þeir ætla að koma
við í Azoreyjum.
— Sir Alexander Grant í Edin-
borg hefjr gefið skotzka þjóð-
bókasafninu 100 þúsund sterlings-
pund. Hann var áður búinn að
geía þessu sama bókasafni jafn
stóra upphæð.
Talsimasamband er komið á
milli Noregs og Bandaríkjanna.
— Kaxlmaður og kvenmaður
fórust í flugvél nálægt Spriflf>
Lake í Ameríku. Kvenmaðurin11
var kvikmyndaleikkonan MarV
Jobl/ng.
— Tvær konur, barónsfr'1
Hecksheffer og Annie Schonifl’
steyptust í bifreið fram af ðrfl
nálægt Niz/.a og biðu bana. Bií'
reiðarstjórinn komst lífs af, eíl
slasaðist illa. Barónsfrúin vflr
fædd í Ameríku, en nú orðin ^
ára gömui.
— „Gimsteinadrottningin“, sCfll
kölluð er, ungfrú Mabel Bo!l, sem
ætlaði að fljúga yfir Atlantshflf
um sama leyti og ungfrú Ear'
hart, kom um daginn á skip* ***
Englands. Sagðist hún vora flfflf
leið á því að ungfrú Earhar1
hefði orðið undan sér að fljú^
að vestan. En nú færi hún ekki ti
Ameríku aftur nema annaðhv°
syndandi eða fljúgandi.
— Um daginn fundu menn seI”
voru að baða sig við GoblerZ’
nokkrar flöskur af Kampavín' ‘r
lágu þar á botninum. Pusti ])fl,n^
að allur múgurinn, sem vflr -
baða sig og fundust þar aHs
300 kampavínsflöskur. Ætlaði
reglan að gera vín þetta upPtfl!
en réði ekki við ncitt Vínið v
drukkið þarna samstundis. Ha c
er. að smyglarar liafi látið *3 ^
þama' og ætlað sér að vitja I1(‘
seinna.