Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 30
350
REYK VIKINGUR
UTAN .VIÐ SIG.
Enskur lávarður einn, seni
annars var mjög mikils inetinn
var oft utan við sig. Hafði hann
I>á enga liugmynd um livort hann
var heima hjá sér eða annars
staðar og talaði liátt við sjálfan
sig.
Einu sinni sem oftar var hann
í heimsókn hjá Viktoríu drotn-
ingu. Eegar karlinn var búinn
aö standa viö í hálftíma og sýndi
ekkert fararsnið á sér, tók drotn-
ing prjóna sína, og varð [iur á
inanninn. Lávarðinum var líka
farið að leiðast, en hélt nú að
liann væri lieima hjá sér og
skildi ekkert í pví, hversvegna
drottningiri dveldi svona lengi.
Hann fór að ganga um gólf og
tautaði upphátt við sjálfan sig:
»SkyIdi kerlingarnornin aldrei
ætla aó fara á stað? Hvernig í
dauðanum á ég að losna við
liana?«
Drottningu varð á að skella
'upp úr, en til þess að korna lá-
varðinum í skilning um, hvar
hann væri, bauð hún lionum að
eta með sér miðdegisverð.
Meðan pau sátu að snæðingi
gleymdi lávaröurinn sér aftur og
hélt að liann væri kominn heim
til sín. Varð honum pá að qrði:
»lJað er aumi maturinn, sem eg
fæ liér í dag, eg verð að reka
matreiðslumanninn burtu fyrst
hann lætur okkur ekki hafa
neitt ætilegt pegar eg heíi svona
tíginn gest«.
---------------.
— Tveir bræður, Gunnar og
Birgir Wagner voru á ferð >
sænska skerjagarðinum með of
hlaðinn bát. Gerði dálitla ylgju
og tók báturinn inn sjó ogsökk.
Pað sást til peirra og var pegar
lagt af stað að bjarga peim, Pv*
peir sáust báðir á sundi. E*1
Jieir voru lélegir sundmenn og
voru sokknir, pegar komið var
á staðiun. í annan peirra náðist
eftir hálftíma, en lífgunartilraunii'
báru engan árangur.
— í Masthugget fSvípjóð var
maður að nafni Karl Svensson að
tjarga pakið á húsinu sínu, liann
datt ofan af pví og dó skömniu
seinna. Sama dag datt í Stokk-
hólmi múrari úr priðju hæð a
liúsi, sem verið var að byggja>
og fótbrotnaði á báðuin fótum-
— Svíinn Kurt Alterberg hlaut
10 púsund dollara verðlaun pan,
er heitið var fyrir bestu sýnfón-
íuna er gerð væri í anda Sehu-
berts. 1 samkepni pessari tóku
500 manns pátt; peir v*oru ur
2(i löndum.
<næ>