Vera - 01.06.1985, Síða 29

Vera - 01.06.1985, Síða 29
Góöir fundarmenn! Fundarstjórinn Birgir Árnason minntist hér áöan á frétt sem lesin var í útvarpinu fyrir hálfum mánuöi og sem snerti lítillega næstu borgarstjórnarkosningar. Ekki ætla ég að gera þessa frétt aö sérstöku umtalsefni, en áöur en lengra er haldið á þessum fundi vil ég undir- strika þaö aö þessi frétt er bæöi mér og Kvennafram- boðinu algerlega óviðkomandi. Ég vil jafnframt að þaö komi skýrt fram að óg er ekki hingað komin til aö ræöa næstu borgarstjórnarkosningar undir þeim formerkjum sem gefin voru í fréttinni. Ég er ekki til viöræöu um neitt slíkt. Það sem ég er að öðru leyti tilbúin til aö ræöa hér er yfirskrift þessa fundar, þ.e. „Borgarstjórnarkosningar 1986. Hvað gera félagshyggjuflokkarnir?“ Þessari spurningu skal ég reyna aö svara eftir bestu getu og út frá stöðu mála í dag en auðvitað meö þeim fyrirvara aö margt getur gerst á einu ári. Kvennaframboöiö er aöeins 3ja ára gömul samtök sem uröu til vegna þess aö fjöldi kvenna taldi aö stefna Þann 14. maís.l. varhaldinnfundurá vegum Málfundafélags félagshyggjufólks undir yfirskriftinni ,,Borgarstjórnar- kosningar 1986. Hvað gera félagshyggju- flokkarnir?" Samkvæmt fundarboði var tilgangur fundarins að rœða um hvað félagshyggjuflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur vœru sammála/ósammála og hvaða möguleikar vœru á samvinnu þeirra í nœstu borgarstjórnarkosningum. Frummælandi á fundinum var Magnús Ólafsson, ritstjóri NT, en auk bans héldu stuttarframsögur Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttirfrá Kvennaframboðinu, Adda Bára Sigfúsdóttir frá Alþýðubandalaginu, Gerður Steinþórsdóttir frá Framsóknar- flokknum og Sigurður E. Guðmundsson frá Alþýðuflokknum. Fréttaflutningur dagblaðanna af þess- um fundi hefur allur verið mjög á einn veg, þ. e. Kvennaframboðið sé helsti Þrándur í Götu samvinnu milli félagshyggjuflokk- anna, það sé alltaf að reyna að sanna til- verurétt sinn og vilji vera sér á báti, for- tíðarlaust ogfiekklaust. I blöðunum hefur hins vegar farið fáum sögum af því hvað fulltrúi Kvennaframboðsins á fundinum sagði í sinni framsögu. Til að bæta úr þessu skeytingaleysi birtir VERA ræðuna hér í heild sinni svo útúrboruháttur Kvennaframboðsins megi öllum /fós verða! En áður en lengra er haldið er rétt að taka fram, að fréttin sem Ingibjörg Sólrún minnist á í uþþhafi rœðu sinnar varþess efnis, aðhaft var eftirSvani Kristjánssyni að stjórn Málfundafélags félagshyggju- fólks hefði rætt þá hugmynd að bjóða fram einn listafélagshyggjufólks til nœstu borgarstjórnarkosninga með Ingibjörgu Sólrúnu ífyrsta sæti ogyrði hún þá jafn- framt borgarstjóraefni listans. Fyrir hönd stjórnar málfundafélagsins bar Birgir Árnason þessa frétt til baka við uþþhaf fundarins og sagði þessa hug- mynd ekkifrá henni komna endafyrir ut- an verksviö stjórnarinnar að fjalla um slíka hluti. Ljósmynd: Árni Bjarna Vonir og kröfur félagshyggjufólks

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.