Vera - 01.04.1986, Page 31
skilið eftir í
samningum
Eins og alþjóð veit voru kjarasamningar undirrit-
aðir í febrúar mánuði s.l. Kjarasamningarnir eru
byggðir á ýmsum aðgerðum í efnahagsmálum, sem
ríkisstjórnin samþykkti fyrir sína hönd, en lagði síð-
an fyrir Alþingi í formi frumvarps til laga um ráðstaf-
anir í ríkisfjármálum, verðlags- og lánsfjármálum
1986. Þingheimur fékk frumvarpið í hendurnar u.þ.b.
tveimur tímum áður en umræður um það hófust á
Alþingi. Þar af leiðandi höfðu þingmenn ekkert ráð-
fúm til þess að skoða frumvarpið gaumgæfilega.
Vinnubrögð sem þessi eru iðulega látin viðgangast
á Alþingi og hefur Kvennalistinn mótmælt þeim
harðlega í hvert sinn.
Kjarasamningarnir og meðfylgjandi efnahagsað-
gerðir eru sagðar tilraun til að taka á málum á nýjan
hátt, en fljótlega kom í Ijós aö láglaunafólk naut þeirrar
nýmæla í litlu. Launahækkanir til þeirra eru smánarleg-
ar, sagði Sigríður Dúna í umræðunum þann 27. febr. s.l.
Benti hún á að venjulegur saumakonutaxti, fyrir undir-
ritun kjarasamningsins, var 17.060,- krónur á mánuði.
I lok ársins, þegar allar hækkanir hafa komið á launin,
verður saumakona komin með 19.272,- krónur í laun á
mánuði, sem er vægast sagt ótrúlegt sérstaklega ef það
er haft í huga, reiknað út af Hagstofu íslands, að meðal-
fjölskylda þarf allt að 70.000,- krónur á mánuði fyrir
nauðsynjum.
Sýnt var að Kvennalistinn gat engan veginn stutt
Þessa samninga, sem ekkert tillit taka til þeirra sem
Kvennalistinn er fulltrúi fyrir, sagði Guðrún Agnarsdóttir
' umræðunum. Hún sagði ennfremur að Kvennalistinn
hafi ætlað að fella frumvarpið um ráðstafanir í ríkisfjár-
málum, sem eru grundvöllur samninganna, en við þau
skilyrði sem þingmönnum er ætlað að skoöa það, er
ekki vinnandi vegur aö gera sér grein fyrir afleiðingum
Þeirra ráðstafana. í frumvarpinu eru ýmis flókin atriði og
tölulegar upplýsingar sem þyrftu frekari athugunar við.
Að svo komnu máli telur Kvennalistinn það ábyrgara að
sitja hjá viö afgreiðslu þessa frumvarps, sagði Guðrún.
Hér á eftir fer nefndarálit það sem Sigríður Dúna stóð
að og var stutt af Stefáni Benediktssyni þingmanni
Bandalags Jafnaðarmanna, en í því kom fram helstu
rök Kvennalistans gegn frumvarpinu og nýgerðum
kjarasamningum.
mTrr,05S ár frá Sl0fn"n ^'Þ'ngis
<°S- iöggjafarþing. - 303. mál. 8
Ed.
um frv. t.J 1 urn r:ÍM, , Nefndarálít
um ráðstafamr í rfkisfjármálum, verðlaes r r
•* *■ ~..
fmna í þessu frv, y"r s,tl samþykkt þessar efnahaRsaðeem-
serÞærmaað
* teœ :S^a með Því Þcim ,ðeum
kjaraböt kemur Æ, t k^™bæ,ur en ekki rikið Sml. aUnÞega Þ-e.
fjolmcnnastar. Lœestu laiíi'h^nf6"1 liCSS1 launin hafa en i |?r.eea*t er ÞÓ hve Iftil
ogn,i]jös,veraað afþeUmlau UUr 17 060 kr á mánuð,419 272? PÍ CrU konur
unni. Hins vegar munu be«! AJarabó,a ef har með tekst að ná í UVÍSÍlö'unn- Þter
^^■Jö.dumáÞsaamuSnÞ:",aekVCrðvUr8ert-
Sal!lcgri Þjrtnuslu Slíkur san,SU.^a"'.OS Ú,svari 'eíöi ,i| þ‘css aðdZiö
e'nn'g haft í fö JTÍ' VCrðl ur
“‘fcjvjiuum asamt lækkun -i . b 1ælt er vi
ísssyf~»- ..
arrœr.-—
samþykkt, 4) aö takasr J ’ * . ö rík,sstJÓrnin standi vicS hn ? Þ ? °,ð sé fxr> 2)
vníiskcfju,n' ' 8semhúnhcfur
„ M reyn sla, sc m ]fálkhc fur^af £ ^ vcr^if ™ Þ“ SC'
Þess að henni
verðhtgscftirh, cru 8 Ij^ ða£f>'rir Wka^Æ^^r "V**"
Forsendurþessarasamninga erubvlekk' ■ °« f>r,™ianir um
málum á njjan há"fóg0það eMöEjand' cfnaln'g"'<"gcrðirðeru "iir' n,J‘ö8 ófraustar
■ckjuskiptingu sem nh viðgengsHffie Jl,n-cgár hm beir' u’ 4 Þcssu,n
s,efáu 4::;Sut"
.... ' saniþykknf nefndaráliti þessu
/'lpmgi, 28. febr. 19S6
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir.
Bergljót Baldursdóttir skrifaði þingmálasíðurnar.
31