Freyr - 01.01.1912, Page 6
Deering sláttuvélar
endurbættar,
Herkules sláttuvélar, Rakstrarvélar, Herfi og Plogaafýms-
um geröum, Hverfisteina til aö eggja meö sláttuvéla-ljái
o. s. frv. útvegar
r
Til tryggingar því að pöntuð verkfæri séu hirt og borguð er þau
koma, er áskilið að nokkur hluti verðsins fylgi pöntun.
Bún8ðarverkfæri þau, er kaupfél. Ingólfur hefir útvegað, hafa að
dómi notenda reynst ágætlega.
Jörö til kaups og ábúðar í ofanverðri
Árnessýslu. — Jörðin er vel setin, og öll hús á
henni nýgerð. Túnið gefur af sér í meðalári um
200 hesta. Á engjum má heyja 12—1400 hesta.
Borgunarskilmálar góðir. — Frekari upplýsingar
gefur Sigurður Sigurðsson,
Reykjavík.
r
iisölumenn „Iregs“
eru beðnir að gjöra svo vel og endursenda til
útgefendanna alt það er þeir kunna að hafa ó-
selt af blaðinu.
Lækjargötu 10
hefir ávalt til sölu með óvanalega lágu verði:
Skóflur, kvíslar, ofanafristuspaða úr stáli og
allskonar steinverkfæn, t. d. járnkarla, sleggjur
haka o. íl. Ennfremur allskonar smíðajárn,
gaddavír og girðingarstólpa.
H. P. Duus
Reykjavík
selur:
allskonar matvöru og aðrar nauð-
synjavörur með góðu verði.
Kaupir:
ull og aðrar íslenskar afurðir.
Góður saltfískur til sölu.