Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1912, Síða 21

Freyr - 01.01.1912, Síða 21
FRE YE. ert, sem í þeirra valdi stendur til þess, að vernda hið fornfræga og íagra hérað frá skemd- um og eyðileggingu. S. S. Sauðfjárvigtarskýrslur. Skýrslur þessar eru útdráttur úr vigtar- skýrslum skoðunarmanna á fé í Fjárbótafólagi Lundarhrekkusóknar í Bárðardal. I. Töflur þessar eru yfir þyngd fjárins, haust- ið 1911. Ejártegundir. Meðaltal Þyngstir einstakl. Léttust Þyngst Milka^ ær .... 106 129 151 Veturgamlar ær . 108 120 133 Sauðir veturg. . . 103 117 136 Lömb (dilkar) . . 75 90 108 Lömb (fjallg.) . . 68 78 90 í lambavigt þessari eru engir hrútar. Hrútar á félagssvæðinu. Tala Ejártegund. Aldur Meðaltal vigt. Þyngstu einstakl. 3 Hrútar á 5. 213 220 7 á 4. 207 220 6 á 3. 199 217 10 á 2. 149 166 26 Hrútdilkar .... á 1. 103 123 Nokkrir af dilkhrútum þessum hafa verið seldir burt af félagssvæðinu, t. d. var þyngsti hrúturinn keyptur af fjárbúinu á Leifsstöðum á 50 kr. E>ess vil eg geta, að vigtin fór fram dag- ana 11.—17. okt., var féð þá vel á sig komið, en þó lítið eitt léttara en það hafði verið þyngst á haustinu. 15 Ein ær í fél. var í haust (viku eftir fyrstu réttir) með 2 hrútum, sem gengu undir hennir 341 pd.; ærin 155 en lömbin til samans 186. Onnur einlembd 156, og hrútur sem gekk undir henni 116. Einir tvílembingar (geldingar), sem. gengu báðir undir sömu á, 97 og 98 pd. (ærin ekki vigtuð). Sauður 3 vetra vigtaði á fæti 180 pd., lagði sig á blóðvelli 75 pd. kjöt, 27 pd. mör. Geld ær, 4 vetra, vigtaði á fæti, 160 pd.. lagði sig 73 pd. kjöt, 21 pd. mör, og 14 pd. gæra. Dilkar skárust með yfir 40 pd. kjöt, og ÍO' pd. mör. Meðalvigt á tvæv. sauðum, sem látnir voru til útflutnings, var um 140 pd. mest 142. II. I haust eru 30 ár síðan Ejárbótafólagið1 var stofnað, og sýnir gjörðabók þess vænleika fjárins öll ’þessi ár. Það er fróðlegt að sjá, hvað féð hefir vigt- að fyrstu 3 árin. Set eg hér samandregna meðalvigt yfir þessi ár, hjá þeira, sem léttast og þyngst fé áttu í félaginu. Vigt í Fjárbótafélaginu 1881—1884. Fjártegundir Meðalvigt. Léttast Þyngst Mylkar ær 87 106 Veturgamlar ær 84 101 Lömb fjallgengin 49 60 Sömu árin, vigta hrútar í félaginu, sem eit- irfarandi skýrsla sýnir: Ejártegundir. Aldur Lóttustu einstakl. Þyngstu einstakl. Hrútar á 3. 115 177 — á 2. 109 147 Hrútdilkar á 1. 74 94 Hrútar fjallgengnir . á 1. 58 83

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.