Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 4

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 4
4 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ hlotið hefur heimsathygli. Fæðingardeild Odents er byggð upp á nátt- úrulegum fæðingum. Skipulagsbreytingar Signiar höfðu tilætlaðan árangur því fæðingum fjölgað stórlega. Árið 1986 fæddust 845 börn á deildinni. Fjölgunina má annars vegar rekja til vinsælda deildarinnar og hins vegar til þess að árið 1984 var lögð niður fæðingardeild í Simrishamn, sem er Ein af fœðingarstojunum í Ystad. Á þessari stofu er breitt þœgilegt tveggjamanna rúm ásamt nýjustu gerð af fœðingarrúmi.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.