Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Síða 18

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Síða 18
58 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ En ennþá getum við gert betur: • Fylgst með nýjungum og nýtt okkur þær í starfi. • Aukið þekkingu okkar á „íslenskri meðgöngu” með gerð rann- sókna. • Tengt meðgönguverndina enn frekar fjölskyldunni og síðast en ekki síst; • boðið upp á meðgönguskoðun hjá heilbrigðisstarfsfólki sem hefur til þess sérfræðiþekkingu og náð þannig markmið nr. 21 í íslensku heilbrigðisáætluninni um að kostur verði á sérfræðiþjónustu á öllum stærri heilsugæslustöðvum fyrir árið 1995. Helmildir: 1. Freeman and Heinrich: Community Health Nursing Practice, W.B. Saunders Company. 1981, 217. 2. Gunnar Biering, Gunnlaugur Snædal; Rhesus-vamir á íslandi 1970—1978. Læknablaðið, Fylgirit 10, febrúar 1980, 20—29. 3. Gunnar M. Magnús, Landsspítalabókin. Ríkisspítalarnir, Reykjavík, 1981. 4. Gunnlaugur Snædal et.al.: Fæðingar á íslandi 1972—1981. Læknablaðið Sérprentun, 3—4 og 11 — 12. 5. Gunnlaugur Snædal: Maternal deaths in Iceland 1911—1975. Acta obs- tet. Gynecol. Scand 56; 1977, 319—321. 6. Helga Daníelsdóttir: Foreldrafræðsla. Ljósmæðrablaðið 2. tbl. 58. árg. 1980, 76-80 7. Sigurður S. Magnússon: Um Mæðravemd. Ljósmæðrablaðið 2. tbl. 58. árg. 1980, 81-86. Arsskýrslur Heilsuvemdarstöðvar Reykjavílcur 1955—1987. Ársskýrslur Göngudeildar Kvennadeildar Landsspítalans 1975—1987. íslensk heilbrigðisáætlun, Heilbrigðismál 1. tbl. 35. árg. 161. hefti -1/1987, 18-23. Ljósmæðrareglugerð, 23. okt. 1933. Ljósmæðralög, Stj.tíð. A. nr. 67/1984. Reglugerð fyrir heilsugæslustöðvar. Stj.tíð. B. nr. 160/1982.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.