Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Page 41

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Page 41
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 81 Aðstœður þar sem ráðlegt er að nota epidural eða spinal deyfingu. 1. Hjá konum með hœkkaðan blóðþrýsting á meðgöngu eða í fœð- ingu. Diastoliskur blóðþrýstingur > 100 mg Hg, skal hafður til almennrar viðmiðunar. 2. í langdreginni fæðingu þar sem endurteknir skammtar af petid- ini hafa dugað illa til að draga úr sársauka. 3. Við keisaraskurði, sem ekki eru bráðir. 4. Hjá konum með dáið fóstur. 5. Við fæðingu fyrir fulla 34 vikna meðgöngu, hvort heldur er um að ræða vaginal fæðingu eða keisaraskurð.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.