Freyr

Volume

Freyr - 01.07.1929, Page 1

Freyr - 01.07.1929, Page 1
Búnaðarmálablað. Utgefendur: Jón H. Þorbergsson, Sigurður Sigurðsson, Pálmi Einarsson, Sveinbj. Benediktsson. cŒreyr Afgreiðslumaður og gjaldkeri: Sveinbj. Benediktsson ritari Búnaðarfél. Isl. Pósthólf 131. Árg. blaðsins kostar 5 kr. Gjalddagi 1. júlí. XXVI. ár. Reykjavík, ]úlí — Ágúst 1929. Nr. 7—8. Aukitt fvamleiðsla og ódývari fvamleiðsla eru aðalráðin til bættrar afkomu í sveitunum. Bæít og aukiti túnvækt er víðast hvar öruggasta leiðin til þess að auka framleiðsluna og gera hana ódýrari. Við væktunina er ábuvðuvinn afl þeivva hluta ev geva skal. Látið ekki búfjáráburðinn hverfa út í veður og vind, bevið hann í flögin og komið honum fljótt og vel ofan í moldina. Notið tilbúinn áburð á tún og graslendi. Athugið skýrslur tilraunastöðvanna. Við tilraunir Ræktunarfélags Norður- lands 1925—1927 kom í ljós: Með því að bera tilbúinn áburð á lélegt og vanhirt tún var hægt að auka töðufallið af ha. um 3752 kg. framyfir það sem engan áburð fékk. Áburður sém kostar um 113 kr. jók töðufallið um 3600 kg. Fyrir krónuvirði af áburði fengust 32 kg. eða 6 krónur og 40 aura virði af töðu. Fyrir 1 kg. af köfnunarefni fengust 44,8 kg. af töðu. Það samsvarar því að fyrir 1 poka af saltpétri, sem kostar um 22 krónur fáist 7 hestar, eða 140 króna virði af töðu. Það munar um minna. Athugið vandlega, hvort þér hafið ráð á því að rækta án þess að full- nægja áburðarþörf jarðvegs og jurta. Samband ísl. Ssaminnufélaga.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.