Freyr

Årgang

Freyr - 01.07.1929, Side 5

Freyr - 01.07.1929, Side 5
Búnaðarmálablað. Útgefendur: 7ón H. Porbergsson, Sigurður Sigurðsson, Pálmi Einarsson, Sveinbj. Benediktsson. <Jreyr Afgreiðslumaður og gjaldkeri,- Sveinbj. Benediktsson ritari Búnaðarfél. ísl. Pósthólf 131. Árg. blaðsins kostar 5 kr. Gjalddagi 1. júlí. XXVI. ár. Reykjavík, ]úlí — Ágúst 1929. Nr. 7—8. > Búnaðarþing hinna norrænu búvísindamanna, í Helsingfors í Finnlandi. Þetta þing er hið fjórða í röðinni. Hið fyrsta var haldið i Kaupmannahöfn 1921. Arinað í Gautahorg 1923. Þriðja í Oslo 1926, og svo nú í Helsingfors. Félag hinna norrænu búvísindamanna nær yfir öll Norðurlönd: Danxnörk, Noreg, Svíþjóð, Finnland og ísland. Hvert land myndar sérstaka deild í fé- laginu, sem hefir sína stjói-n. Foiinenn deildanna eru svo aðalstjórn félagsins. I félaginu eru flestir þeir menn, sem starfa að búnaðarmálum og búvísind- um á Norðurlöndum. Tilgangurinn er að efla samvinnu og samstai’f milli þessara manna. Gefa þeim tækifæri til að kynnast og skýra frá starfi sínu og skoðunum. Fundir félagsins eru venju- lega haldnir með 3 ára ínillibili og til skiftis i löndunum. Á fundum þessum er lialdinn fjöldi fjrrirlestra um hinar ýmsu greinar búnaðarins og í sambandi við þá eru farnar ferðir í hlutaðeigandi landi, til að skoða tilraunastöðvar, skóla og aðrar framkvæmdir er að húnaði lúta. Búnaðarþingið i Helsingfors var liald- ið dagana 1.—3. júlí. Þátttakendur voru; á 4. hundrað. Þar af 160 frá Finnlandi, 87 frá Svíþjóð, 48 frá Noregi,; 47 frá' Danmörku og 1 frá íslandi. , Finska deildin sá uixx allan undirr búning fundarins, og hafði gert áætiun um ýmsar ferðir víðsvegar um Finn- • land, svo fundarmönnum gæfist kostur á að sjá ýmislegt er að búnaði laut, og gátu svo fundarmenn valið um í hvaða ferðum þeir tóku þátt. Alstaðar var séð fyrir ágætum leiðsögumönnum. Yfir höfuð að tala gerðu Finnar alt sem í þeirra valdi stóð til að gera aðkomu- mönnum dvölina í Finnlandi sem fróð- legasta og skemtilegasta, og alstaðar mættu fundarmenn stakri velvild og gestrisni. Af stjórnarvaldanna liálfu var einnig gert mikið til að greiða fjæir fundar- mönnum. Forseti þjóðveldisins var við fundarsetningu, sat veislu er finska deildin hélt fundarmönnum, og bauð fundarmönnum til kaffidrykkju heima hjá sér, í hinum fornu sölum rússnesku stjórnarinnar. t Bæjarstjórn Helsingfors lánaði fund- inum ágætis húsnæði i ráðhúsi sínu og i háskólabyggingunni. Sameiginlegur fundur fyrir alla fund- armenn var aðeins fyrsta daginn, þá fundurinn var settur, og svo í fundar-

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.