Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.07.1929, Qupperneq 22

Freyr - 01.07.1929, Qupperneq 22
82 F R E V K ítarlegan og fróðlegan fyrirlestur í Kaupþingssalnum í Reykjavík um þessa byggingaraðferð, og tilraunir með hana liér og framtíðarmöguleika hér á landi að þvi leyti, sem hægt var að gefa bend- ingar um þá. Vakning í þessu efni kom frá Svíþjóð til Noregs fyrir 7 árum, en nú eru þar bygð fjöldamörg liús úr leirsteypu, enda alstaðar sæmilega nothæft efni þar, og má oftast taka það úr grunni hússins. inga og til dæmis i Noregi. Er og rétt að gera sér ekki of himinháar vonir í upphafi, en gera fyrst og fremst til- raunir með hver jarðvegsefni hér muni reynast best. Og jafnvel þó þessi tvö hús, sem bygð hafa verið hér í sumar, reynist ónothæf, þá má samt ekki dæma byggingaraðferðina ónothæfa. Það væri meira virði en svo fyrir okkur hér á landi, að geta notað jarðveginn sjálfan til húsagerðar, að hætta megi við fyrstu Við byggingu á leirsteypuhúsi. Neðst til hægri er búið að taka mótið frá veggnum. Um þetta er öðru máli að gegna hér á landi. Hér er jarðvegurinn víðast hvar mjög kalklítill og laus í sér, og gat ekki hr. Lieng eftir hið stutta ferðalag og lauslegu tilraunir, sem harin hefir gert, sagt ákveðnar niðurstöður um nothæfi íslensks jarðvegs til slíkra hygginga. Svo mikið er víst, að hér verður ekki eins auðvelt með efni til slíkra hvgg- tilraun, og getum við í því efni lært af Norðmönnum, því þar voru það 2 íyrstu liúsin, sem liefðu eyðilagt alla framtið slíkra hygginga í Noregi, hefði ekki ein- rnitt áðurnefndur hr. Lieng liaft víðsýni til að hyrja að nýju og ryðja þessum byggingum til rúms og álits. Gunnar Árnason.

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.