Freyr

Volume

Freyr - 01.07.1929, Page 26

Freyr - 01.07.1929, Page 26
86 F R E Y R yrkjumanna árlega. Því er mönnum hægt um hönd að afla sér upplýsinga, og enginn má vanrækja það, meðan liann liefir litla reynslu í nýyrkjunni, en sjálf reynslan, samliliða leiðbein- ingum, er besti kennarinn. Þér jarðyrkjumenn, byrjið eigi i stór- um stíl með hinar nýju aðferðir, fyr en þér hafið náð réttum tökum á nýyrkj- unni, en þegar það er fengið er hægra með stærri framkvæmdir, eftir efnum og ástæðum. Heyafli á nokkrum stórbýlum, Veðrátta í sumar hefir verið mjög liagstæð fyrir alla sprettu, einkum er orð á því gert að tún og vallendi hafi sprottið vel víðast hvar um land. t grend við Reykjavík hefir aldrei verið betri spretta á hinu nýræktaða landi. Vér höfum aflað oss upplýsinga um heyaflann á nokkrum býlum. Hann er sem hér segir: Taða og hafragras: Hestar Á býlum Thors Jensen, Korp- ólfsstöðum, Lágafelli og Arn- arholti ....................... 12.000 Vífilsstöðum ...................... 2.000 Brautarholti, Kjalarnesi .......... 1.800 Blikastöðum, Mosfellssveit ........ 1.500 Reykjum, Mosfellssveit ............ 1.200 Hólum í Hjaltadal ................. 1.300 (og auk þess 1500 hestar úthey). Hvanneyri ......................... 1.200 (og auk þess 2800 liestar úthey). Gunnarsliolti (sandgræðslan) . . 1.800 (töðugæft úthey). Nýbýli Jakobs Karlssonar, Ak. 1.200 Sandvík í Flóa ...................... 500 (og 1500 hestar útliey). Lán veitt úr vélasjóði til dráttarvélakaupa 1929. 1. Búnaðarsamband Borgarfjarðar. 2. Búnaðarfélag Miklaholtslir. og Eyr- arsveitar. 3. Helgi Benónýsson, Vestmannaeyj- um. (2000.00). 4. Búnaðarfélag Torfalækjarhrepps og Blönduóslirepps. 5. Búnaðarfélag Hvamms- og Dyrhóla- hreppa. 6. Búnaðarfélag Gnúpverjahrepps. 7. Búnaðarfélag Flateyjar- og Múla- hreppa. 8. Búnaðarfélag Gaulverjabæjai og Stokkseyrar. 9. Búnaðarfélag Hrunamannahrepps. 10. Búnaðarfélag Sauðárkróks. 11. Búnaðarfélag Hrófbergshrepps. 12. Búnaðarfélag Mýra- og Þingeyrar- hrepps. 13. Ræktunarfélag Hafnarkauptúns. 14. Búnaðarsamband Suður-Þingeyjar- sýslu. 15. Búnaðarfélag Fljótshliðar og Hvol- hrepps. 16. Búnaðarfélag Stafholtstungna. 17. Búnaðarfélag Flateyrar og Mosvalla- hrepps. 18. Búnaðarfélag Kjalnesinga. Mjólkurflutningar. Heilbrigðisráðið i Osló hefir nú gef- ið út nýjar reglur um mjólkurflutninga til borgarinnar. Ástæðan til þess er sú, að það hefir þótt brenna við, að á bil- um sem notaðir eru til mjólkurflutn- inga, hafi verið haugað saman ýmsum vörum auk mjólkur s. s. kjöt, lifandi

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.