Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 5

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 5
út laun fyrir nýja ljósmæðranema, en þegar upp var staðið eru aðeins 3 nemar á fyrsta ári i skólanum. Nú hef ég heyrt að fólki finnist það bruðl í öllum sparnaðinum að halda uppi kennslu fyrir aðeins þrjá nemendur og má það til sanns vegar færa. En athugum málið nánar. Lauslega áætlað var kostn- aður fyrir hvern nemanda í LMSI árið 1990 um 200 þúsund, sem þykir ekki mikið. Ef útgjöld skólans eru óbreytt í ár þá nær kostnaðurinn á hvern nemanda samt ekki 300 þúsund, en flest bendir til þess að með hagræðingu í skólanum verði talan miklu lægri. Hvar er bruðlið mér er spurn? Ljósmæðramenntunin er þjóðinni ódýr og úr skólanum hefur þjóð- in fengið mjög hæfan og mjög ódýran starfskraft. Við Ijósmæður verðum að standa vörð um nám okkar, þvi að það er grund- völlurinn að ljósmæðrastéttinni. Gert er ráð fyrir í áætlun stjórnvalda að siðasti hópur ljósmæðra útskrifist frá LMSI vorið 1994 og að Ijósmæðranám hefjist í Háskóla íslands um áramót 1994/95. Því miður höfum við enga tryggingu fyrir því að stjórnvöld standi við þessa áætlun. Eg tel að ef skólinn hefði verið lagður niður ári fyrr vegna sparnaðar Ríkis- spítala, þá hefði það þyngt róðurinn verulega að námið hefjist í H.í. 1994/ 95. Eg minni á að á Spáni leiddi flutn- ingur á ljósmæðranámi yfir á háskólastig til þess að ekki hafa útskrifast ljósmæður þar í landi í 5 ár. Slíkt má ekki henda hér á landi. Eg hef mikinn áhuga á að heyra frá ijósmæðrum og komast að hvað liggur þeim á hjarta varðandi málefni ljós- fnæðrastéttarinnar. Eg stefni að því að vera til viðtals á skrifstofu Ljósmæðra- félagsins á miðvikudögum kl. 13-15. Ef ljósmæður þurfa að hafa samband við mig á öðrum tímum þá geta þær skilið eftir skilabið á símsvara félagsins síma 617399, eða hringt heim til mín í síma 674164. Fréttir frá skrifstofu LMFÍ Á skrifstofunni liggur frammi ferða- tilboð á heimsþingið í Kanada, 9.-14. maí 1993, sem er í gegnum SAS í Nor- egi. Einnig er í undirbúningi tilboð frá Flugleiðum. Eyðublöð frá Tryggingastofnun ríkis- ins fyrir „Skýrslu ljósmóður um heima- fæðingu" fást á skrifstofu LMFÍ. Reikningar félagsins fyrir síðasta ár liggja frammi á skrifstofu félagsins og verða sendir þeim ljósmæðrum er þess óska. Mósmæðrablaðið 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.