Einherji - 22.12.1985, Blaðsíða 11
Sunnudagur 22. desember 1985
EINHERJI
11
V erkamannabústaðir
við Hafnartún
Afstöðumynd
af verkamannabústöðunum við
Hafnartún.
Framkvændir „Stjómar
verkamannabústaða" við
Hafnartún hafa gengið sam-
kvæmt áætlunum.
í júní síðastliðnum voru af-
hentar tvær íbúðir. til Þorkels
Kristjánssonar og Fanneyjar
Hauksdóttur og til Margrétar
Steingrímsdóttur, en það voru
íbúðir múmer 28 og 30. Áætlað
verð er um það bil 3 milljónir.
Þá var 5. nóvember úthlutað
tveimur íbúðum til viðbótar en
það eru einbýlishús og eru nú í
byggingu og er áætlað að af-
henda þær fullbúnar í október
1986. Þetta eru hús númer 32
og 34. en úthlutun fengu Viggó
P. Jónsson og Vibekka Arnars-
dóttir. íbúð númer 34, en hitt
húsið númer 32 fengu íris
Hauksdóttir og Hilmir Hálf-
dánarson.
Framkvæmdaraðili er
Byggingarfélagið Berg h/f
ásamt undirverktökum, á þeim
húsum sem búið er að byggja
og svo þeim sem nú eru í
byggingu.
Sótt hefur verið um lána-
fyrirgreiðslu til Húsnæðismála-
stjórnar til að fullbyggja svæð-
ið. en það eru fjórar íbúðir til
viðbótar. tvær í einbýli og tvær í
parhúsi.
Þá kom til sölu íbúð í fjöl-
bylishúsinu Laugarvegi 37, sem
er fjögurra herbergja, og var
henni úthlutað til Ásgeirs
Sölvasonar og Erlu Gunn-
laugsdóttur.
Knattborðs-
stofan
Nýtt hjá Knattborðsstofunni.
Leiga á myndböndum. Aðeins ný og góð bönd.
Athugið vinsældalista, þar finnið þið vafalaust marga af
eftirtöldum listum sem við bjóðum:
BEVERLEY HILLS COP
KAIN AND ABEL
CHOSTHBUSTERS
HIGH SCOOLUSA
RAINY DAYS FRIENDS
RED HEAT
CHAINED HEAT — CHAMPIONS
THE EVIL THAT ME DO
RUN AWAY
STAR MAN
THESANDBAGGERS
Opnunartími okkar er:
Virka daga frá 15—23,30.
Helgar 13—23,30.
Knattborðsstofan
Videoleiga í sókn
FRÁ OG MEÐ1. DESEMBER BJÓÐUM VIÐ HÆSTUÁVÖXTUN
Á 18 MÁNAÐA REIKNINGI
SEM ÞEKKISTINNAN BANKAKERFISINS.
ðNDVEGERSNMGUR
ER VERÐTRYGGÐUR OG MEÐ 7% RAUNVÖXTUM.
MIÐAÐ VIÐ ÞENNAN STUTTA BINDITÍMA SPARIFJÁR
BÝÐUR ENGINN BANKI BETRIÁVÖXTUN
- OG í RÍKISBANKA ER ÁHÆTTAN ENGIN.
REIKNING ÞENNAN ER AÐEINS HÆGTAÐ STOFNA Á TÍMABIUNU
1. DESEMBER 1985 TIL 10. JANÚAR1986.
Gleðileg
jól!
Farsælt komandi ár.
Þökkum viðskiptin
á liðna árinu.
Bensínstöðin
ÖRUGG, FYRIRHAFNARLAUS ÁVÖXTUN
ÚTVEGSBANKINN
7
Gleðileg jól!
Gleðileg
jól!
farsælt
komandi ár.
Siglufjarðarumboð:
Hinrik Andrésson.