Einherji - 22.12.1985, Page 14

Einherji - 22.12.1985, Page 14
14 EINHERJI Sunnudagur 22. desember 1985 Aðventukvöld Sunnudaginn 8. desember var haldið aðventukvöld í Siglufjarðarkirkju. Að vanda var boðið upp á fjölbreytta og vandaða dagskrá, en þetta er í níunda skiptið, sem aðventukvöld er haldið í Siglu- fjarðarkirkju, með fjölbreyttri dagskrá. Eftir sálmaforleik undir stjórn Tony Raley,' gengu barnakór og æskulýðsfélagar í kirkju, með tendruð kertaljós. Þá las sóknarpresturinn séra Vigfús Þór Ámason, ásamt nokkrum ungmennum, úr ritningunni, sálma og hugleið- ingar á aðventu. Barnakórinn söng síðan nokkur lög, undir stjórn Elíasar Þorvaldssonar. Framhald af 9. síðu Hér er um erfiðar skamm- tímaskuldir að ræða, sem skapast að verulegu leyti af skuldum atvinnufyrirtækja við bæinn, vegna erfiðra reksturs- skilyrða, og þar af leiðandi slæmrar rekstrarafkomu þeirra. Nei, við höfum alveg haldið okkur frá stórum lántökum, nema að sjálfsögðu tökum við Húsnæðislán vegna fram- kvæmda við byggingu dvalar- heimilis aldraðra. Hverning hefur samkomu- lagið í meirihlutasamstarfinu verið á kjörtímabilinu? Tony Raley lék á orgel: Liebster Jesus, wir sind hier, eftir J.S. Bach. Vigfús Þór flutti ávarpsorð og kirkjukór söng nokkur lög, undir stjórn Tony Raley. Aðventukvöldinu lauk síðan með bæn, og kirkjugestir sungu: í Betlehem er barn oss fætt. Að venju rikti mikil jóla- stemming yfir aðventu- kvöldinu, og á sóknarprestur og allir þeir, sem að stóðu bestu þakkir bæjarbúa, fyrir hátíð- lega og ánægjulega kvöldstund. Á vegum systrafélagsins var Dr. Sigurbirni Einarssyni biskupi og frú síðan boðið til kaffidrykkju í Safnaðar- heimilinu, ásamt gestum. Það verður nú að viður- kennast að það hefur á stund- um verið brösugt, og ég hefði gjarnan viljað hafa það með öðrum hætti. Þrátt fyrir það finnst mér það ekki hafa komið niður á stjórn- un bæjarmálanna, því öll þau framfaramál, sem ég hef hér minnst á, hefðu jú ekki verið á döfinni, ef meirihlutinn hefði ekki ætlað svo. Annars verð ég nú að segja, að bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins hafa reyndar ekki verið fyrirferðamiklir á bæjar- stjórnarfundum þetta kjör- tímabil, þótt þeir séu fjórir, og ég man tímana tvenna varðandi stormasama og átaka bæjar- stjórnarfundi, en þetta kjör- tímabil hefur ekki einu sinni Bæjarmál Gleðileg jól! Gleðileg jól! Við sjávar- síðuna Framhald af 18. síðu töluvert vinnuafl og verksmiðj- an varð samkeppnishæfari. Fram til 17. des. hefur verk- smiðjan tekið á móti 1.270 tonnum af úthafsrækju og 919 tonnum af Rússárækju. Útflutningsverðmæti báta- rækju til 14. des. er orðið 92.6 Mkr. og útflutningsverðmæti gaffalbita er orðið 30. nóv. 32.7 Mkr. Afgreitt hefur verið frá verk- smiðjunni 17.900 kassar af gaffalbitum og 346.974 kg. af rækju. Hjá verksmiðjunni vinna nú 65 manns, 32 í rækjuvinnslunni, 30 í síldinni og 3 á skrifstofu. Sverrir Sveinsson. stormað í vatnsglasi, sem bendir til þess að minnihlutinn sé tiltölulega ánægður með stjórn kaupstaðarins. Og í lokin, heldurðu að verði miklar mannabreytingar í bœjarstjórninni eftir kosning- arnar í vor? Já, ég reikna frekar með því. A ð störfum við hárgreiðslu. Ný hárgreiðslu- stofa tekin til starfa í nóvembermánuði tók til starfa ný hárgreiðslustofa í Aðalgötu 9. Stofan ber nafnið Hlín. Eigandi hennar er Jó- hanna Ragnarsdóttir. Opið verður alla daga frá kl. 9—6 og á laugardögum frá kl. 9—2. Einherji óskar Jóhönnu vel- farnaðar í starfi. Hækkun orkuverðs Á fundi veitunefndar 18. des. s.l. samþykktu fulltrúar allra flokka samhljóða, án sérstakrar tillögu frá mér, að hækka gjaldskrár Hitaveitu og Raf- veitu Siglufjarðar um 15% frá 1. janúar 1986. Þessi samþykkt var staðfest samhljóða í bæjarráði Siglu- fjarðar á fundi 19. þ.m. Verð ég að láta í ljós ánægju mina yfir að samstaða er í bæjarstjórn Siglufjarðar um svo mikilvæg atriði eins og gjald- töku fyrir orku frá veitunum. Sú samstaða hefur því miður ekki ætíð verið. Hinu er ekki hægt annað en að láta í ljós óánægju yfir, að í nýjum dálki í síðasta Siglfirð- ingi (jólablaði) „Heyrst hefur....“ að ég ætli að leggja til við veitunefnd eða gera tillögu um 25% hækkun á orkugjöld- um veitnanna frá 1. janúar 1986. Þetta hef ég aldrei sagt og skora á heimildamenn þessa „gróusögudálks" að birta nafn þessa heimildamanns eða eyrnasnepils. Sverrir Sveinsson, veitustjóri. Sendum viðskiptavismm og starfsfólki bestu jóla- og nýársóskir og þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. KAUPFÉLAG VESTUR-HÚNVETNINGA Hvammstanga -

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.