Einherji - 22.12.1985, Qupperneq 15
Sunnudagur 22. desember 1985
EINHEBJI
15
í Landsbanka íslandseiga börn um
margar leiöiraö velja ti! ávöxtunar
á sparifé stnu. Tinnabaukurinner
tilvalin byrjun. Þeir þremenningarnir,
Tinni, Tobbi og Kolbeinn skipstjóri
gæta gullsins vel. Þegar í bankann kemur
hefst ávöxtunin fyrir alvöru.
Tinnabaukurinn kostar aöeins 100 kr.
Sparnaðinn er síðan tilvalið
að leggja í Kjörbók, sem ber háa vexti
og verðtryggingu.
Sparnaður er dyggð sem allir foreidrar
ættu að brýna fyrir börnum sínum.
Gömul máltæki eins og
„græddur er geymdur eyrir“,
„safnast þegarsaman kernur" og
„mjór er mikils vísir" eru sannarlega
enn (fullu gildi.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
óskar viðskiptamönnum og starfsfólki
gleðilegra jóla og
farsæls komandi árs
og þakkar samstarfið á árinu.
Siglfirðingar!
SPILLIÐ EKKI
JÓLAGLEÐINNI
MEÐ
AUGNABLIKS
ÓAÐGÆSLU!
X
GLEÐILEG JÓL
SLÖKKVILIÐ
SIGLUFJARÐAR
Kabarett á
Hótel Höfn
Fimmtudaginn 28/11 síðast-
liðinn, var haldinn „Kabarett“
á Hótel Höfn. Tilefnið var að
afla fjár til kaupa á píanói, sem
var notað í fyrsta skipti þetta
kvöld. 1 samtali við blaðamann
Einherja sagði Elías Þorvalds-
son. skólastjóri Tónlistarskóla
Siglufjarðar, en hann var um-
sjónarmaður dagskrár, að að-
sókn hefði verið þokkaleg eða
150—200 manns.
Dagskráin var á þessa leið:
Kórsöngur nokkurra Lions-
og Lionessufélaga, börn úr 8.
bekk Grunnskólans, sem jafn-
framt eru nemendur í Tón-
listarskólanum, voru með 8
manna hljómsveit, þá var
píanóleikur, Lúðrasveit Siglu-
fjarðar lék, Leikfélag Siglu-
fjarðar flutti leikþátt og
sungnar voru gamanvísur af
Ómari Haukssyni, en hann var
jafnframt kynnir.
Að sögn Elíasar mun píanóið
koma að miklum notum á
hótelinu t.d. vegna hljómleika-
halds, á árshátíðum, þegar haft
er opið hús vegna aldraðra og
síðast en ekki síst vegna fyrir-
hugaðra Jasskvölda sem
meiningin er að verði haldin á
mánaðarfresti eftir áramót.
Þessi Jasskvöld verða á vegum
Jassklúbbs Siglufjarðar.
Mðeigum
samleið
Síðan 1873 hafa Siglfirðingar og Sparisjóður
Siglufjarðar átt farsælt samstarf
í gegnum súrt og sætt.
Við eigum áfram saman
þú, heimabyggðin og við.
StSparisjóóu
Siglufjaröar 0
■■■■■■■■■■■■■lylirlOOára farsælt samstarla
Gleðileg jól!
Sendum Siglfirðingum
og landsmönnum öllum
bestu óskir um gleðileg jól
og farsælt komandi ár.
BÆJARSTJÓRN
SIGLUFJARÐAR