Einherji - 22.12.1985, Page 13

Einherji - 22.12.1985, Page 13
Sunnudagur 22. desember 1985 EINHERJI 13 ÍÞRÓTTIR: UMSJÓN: BJARNI ÞORGEIRSSON OG FREYR SmURÐSSON Úrslit í Sigluf jarðar móti Glæsis 1985 Skák Vetrarstarf Skákfélags Siglu- fjarðar hófst með aðalfundi. Núverandi stjóm skipa: Kristinn Rögnvaldsson for- maður, Björn Hannesson Otlit er fyrir að mikið líf verði í skákinni í vetur, og því áhugamenn hvattir til að mæta í Vökusalnum milli kl. 4 og 7 á Bridge Aðalfundur félagsins var haldinn maánudaginn 14. okt. 1985. Stjórn félagsins skipa nú: Bogi Sigurbjörnsson form. Þorsteinn Jóhannsson ritari. Stefanía Sigurbjömsdóttir gjaldkeri. Þorleifur Haraldsson með- stjórnandi. Haraldur Arnason með- stjórnandi. Vetrarstarfið byrjaði að venju með einmenningskeppni, svokölluðu Eggertsmóti.Urslit urðu: 1. Johann Halldórsson 71 st. 2. Stefán Benediktsson .. 68 - 3. Anton Sigurbjörnsson 65 - Mánudagana 28. okt. og 4. nóv., var spilaður hausttví- menningur, úrslit urðu: 1. Stefán Benediktsson — Reynir Pálsson 278 stig. 2. Jón Sigurbjörnsson — Ás- grímur Sigurbjörnsson 274 stig. 3. Birgir Björnsson — Þor- steinn Jóhannesson 254 stig. Næst var spiluð árleg fyrir- tækjakeppni félagsins. Efst varð sveit opinberra starfs- manna með 1192 stig. Spilaðar voru: Bogi Sigurbjörnsson, Valtýr Jónasson, Guðmundur gjaldkeri og Sigurður Gunnarsson ritari. Teflt er í Vökusalnum á sunnudögum milli kl. 4 og 7. Nú er að ljúka haustmóti félagsins, þar sem umhugsun- artími var 30 mín. á keppanda. Vegn fjarveru Páls Jónsson- sunnudögum. Milli jóla og nýárs verður haldið svonefnt jólahraðskák- mót, en Siglufjarðarmót í Árnason, Rögnvaldur Þórðar- son og Baldvin Valtýsson. 2. Síldarverksmiðjur Ríkis- ins. 1187 stig. Spilarar: Jóhann Möller, Björn Þórðarson, Sigfús Stein- grímsson og Steingrímur Sig- fússon. 3. Verslunarmenn. 1155 stig. Spilarar: Ásgrímur Sigur- bjömsson, Anton Sigurbjörns- son, Guðbrandur Sigurbjörns- son og Stefanía Sigurbjörns- dóttir. Mánudaginn 25. nóv. hófst fjögurra kvölda tvímenningur, „Sigurðarmót“, sem kennt er við Sigurð Kristjánsson, þann mikla Bridgeáhugamann, sem var í forystusveit siglfirskra bridgespilara um áratuga skeið. Sigurvegarar og þar með Siglufjarðarmeistarar í tví- menningi urðu þeir Sigurður Hafliðason og Sigfús Stein- grímsson með 531 stig. 2. Reynir Pálsson og Stefán Benediktsson með 513 stig. 3. Anton Sigurbjörnsson og Bogi Sigurbjörnsson með 508 stig. 4. Ásgrímur Sigurbjörnsson og Jón Sigurbjörnsson með 495 stig. 5. Valtýr Jónasson og Bald- vin Valtýsson með 474 stig. 6. Níels Friðbjarnarson og Guðmundur Ámason með.468 stig. ar, sem er við nám á Sauðár- króki, á hann eftir ótefldai nokkrar skákir, sem kláraðai vera fyrir jól, að öðru leyti ei mótinu lokið, og er staðan í mótinu nú, eins og meðfylgj- andi tafla sýnir: hraðri skák hefst eftir áramótin. í vetur verður síðan Norður- landsmótið í skák haldið hér á Siglufirði. Mánudagskvöldið milli jóla og nýárs fer fram árleg bæjar- hlutakeppni, norðurbær—suð- urbær. Bikarkeppni bridgefélaga á Norðurlandi hófst nú í desem- ber. Tvær sveitir eru frá Siglu- firði í keppninni, sveit Ásgríms Sigurbjörnssonar og Valtýs Jónassonar. Sveit Ásgríms hefur spilað einn leik við sveit Gísla Gísla- sonaar, Ólafsfirði, og vann hann með 28 punkta mun. Sveit Valtýs sat yfir í fyrstu umferð. Félagið hefur sent spilara á nokkur mót, sem haldin hafa verið á Norðurlandi vestra í haust, með góðum árangri. Sveit Ásgríms Sigurbjörns- sonar vann alla leiki á Blöndu- ósi, þar sem spilað var um rétt til þátttöku í undanúrslitum ís- landsmóts. Þá unnu Anton og Bogi ár- legt mót í tvímenningi, svonefnt Kristjánsmót, og tvímennings- mót Bridgefélags Fljótamanna. Ásgrímur og Jón urðu í 2. sæti á árlegu tvímenningsmóti, sem haldið er á Hvammstanga, Guðmundarmóti, kenndu við spilagarpinn Guðmund Kr. Sigurðsson. Eftir áramót hefst Siglu- fjarðarmót í sveitakeppni, og er búist við góðri þátttöku. A. Flokkur gœðinga 1. Lyftingur 13. v. Eigandi og knapi Gunnar Guðmundsson. Einkunn 7.73. 2. Þröstur 12. v. Eigandi Hermann Friðriksson. Knapi Einar Már Hermannsson. Einkunn 7.70. 3. Gnótt 7. v. Eigandi Her- mann Friðriksson. Knapi Einar Már Hermannsson. Einkunn 7.60. B. Flokkur gœðinga. 1. Léttir 12. v. Eigandi og knapi Gunnar Guðmundsson. Einkunn 8,33. 2. Patti 7. v. Eigandi og knapi Einar Már Hermannsson. Einkunn 7.88. 3. Gjöf 7. v. Eigandi og knapi Gestur Frímannsson. Einkunn 7.79. Unglingaflokkur 12. ára og yngri. 1. IvarGestsson á Mósa 10. v. Einkunn 7.90. 2. Sigurður Sverrisson á Flugu 8. v. Einkunn 7.88. 3. Dagur Gunnarsson á Skandall 8. v. Einkunn 7.85. Unglingaflokkur 13 til 15 ára. 1. Sölvi Sölvason á Littla-Rauð 11. v. Einkunn 7.71. 2. Friðrik Hermannsson á Roða 10. v. Einkunn 7.69. Laugardaginn 12. októbers.l. boðaði íþróttasamband fatlaðra til kynningarfundar á íþróttum fatlaðra í Alþýðuhús- inu Siglufirði. Fjölmenni sótti þennan kynningafund. Á fundinn mætti formaður Iþróttasambands fatlaðra, Ólafur Jensson, ásamt Markúsi Einarssyni framkvæmdastjóra sambandsins, Eddu Bergmann formanni íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og Guðrúnu Hall- grímsdóttur ritara íþróttasam- bandsins. Á fundinum kynntu þessir gestir í máli og myndum íþróttir fyrir fatlaða. Að loknum funainum í Al- þýðuhúsinu var farið í íþrótta- sal og sundlaug, þar sem prófaðar voru hinar ýmsu íþróttagreinar, sem kynntar höfðu verið. Á fundinum var kosin sjö manna nefnd til undirbúnings stofnunar íþróttafélags fatlaðra á Siglufirði. I nefndina voru kosin: Guð- rún Árnadóttir, Kristján Möller, Bogi Sigurbjörnsson, Viðar Jóhannson, t Jónas Bjömsson, Björp Þór Haralds- son og Regína Guðlaugsdóttir. Nefndin hélt fundi með Kvennaflokkur. 1. Kristín Einarsdóttir á Gust 5. v. Einkunn 7.73. 2. Þorgerður Sævarsdóttir á Perlu 10. v. Einkunn 7.48. 3. Kristjana Bergsteinsdóttir á Garp 8. v. Einkunn 7.44. 150. m. Skeið. 1. Perla 10. v. Eigandi Þor- gerður Sævarsdóttir. Knapi Birgir Gunnarsson. Tími 21.47. 2. Þröstur 12. v. Eigandi Hermann Friðriksson. Knapi Einar Már Hermannsson. Tími 21.85. 300. m. Brokk. 1. Skandall 8. v. Eigandi Friðrik Stefánsson. Knapi Gunnar Friðriksson. Tími 47.24. 2. Skolli 13. v. Eigandi Frið- rik Stefánsson. Knapi Stefán Friðriksson. Tími 49.90. 3. Páll Vilhjálmsson 8. v. Eigandi Magnús Guðbrands- son. Knapi Gunnar Björn Ásgeirsson. Tími 54.50. 300. m. Stökk. 1. Dofri 10. v. Eigandi Gestur Halldórsson. Knapi Kristjana Bergsteinsdóttir. Tími 23.83. 2. Roði 10. v. Eigandi Agnes Einarsdóttir. Knapi Baldur Hermannsson. Tími 25.45. 3. Fluga 8. v. Eigandi Sigurður Sverrisson. Knapi Sölvi Sölvason. Tími 26.69. stjórnum neðangreindra félaga: Sjálfsbjörg, félagi eldri borgara, SÍBS deild, og þroskahjálp. Á sameiginlegum fundi með stjórnum félaganna var tekin sú ákvörðun, að leggja til að stefnt yrði að stofnun íþróttafélags, á sem breiðustum grundvelli, það er íþróttum fyrir alla, eða svo- kölluðu heilsusporti, þó þannig að þeir, sem hefðu áhuga á keppnisgreinum, gæta stundað æfingar innan félagsins. Á vegum þessarar undir- júningsnefndar voru þær Guðrún Árnadóttir forstöðu- maður þjónustumiðstöðvar fatlaðra og Jónína Jónsdóttir, starfsmaður íþróttahúss, sendar á leiðbeinendanámskeið í íþróttum fyrir fatlaða, sem haldið var í Reykjavík 21.—24. aóv. s.l. Nefndin samþykkti að ver- urinn skyldi notaður sem reynslutími varðandi upp- byggingu þessarar starfsemi. Fengnir voru tímar í íþrótta- sal Grunnskóla og íþróttahúsi í vetur, og ætlunin að byrja íþróttastarfið strax eftir áramót. í vor verður síðan tekin ákvörðun um stofnun íþrótta- félags í ljósi fenginnar reynslu í vetur. Haustmót Skákfélags Siglufjarðar 1985. Keppandi hefur HVÍTT í þeim umferðum þar sem tala andstæðings er HÆGRA megin > dálki. Umferð og dags. Vinningar ,5P «•* co s oí 1 2 3 4 "7 / / I 5 i 7' / 6 7 8 9 Nr. Nafn / / / / / / / / / 1 Guðmundur Davíðsson ó“ o2 7 14 T sf 1* ’1 1 8 ‘o 2 Bogi Sigurbjörnsson t* ’f 10 o 1’ Yz S1 3 Björr: Hannesson 8 0 > "l 1 0 [2 o \>/r 1‘ . « - 0 6 0 0 4 Sigurður Gunnarsson 7 % °'/2 r 1 O 1 2 3 o f" r ’l 5 Skarphéðinn Guðmunds e 1 7o Yz 7 o’ 2o f3 4o 10 6 Smári Sigurðsson 5 0 10 o o7 0 I* 0 2 o 7 o4 7 Baldur Fjölnisson *'/z f* ei 10 r 9'/2 o’ !,a r 8 Kristinn Röqnvaldss. 3 f Yz r 7o 10 9 0 '0 o2 a Bjarni Árnason 2o 3 0 *o s p e 0 1/ 7 10 1’ 10 Páll Oénsson ’f f* 2 7 3,/z » 4o • 8 Iþróttafélag fatl- aðra á Siglufirði

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.