Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2004, Side 30
30 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 2004
Síðast en ekki síst ÐV
Rétta myndin
Landsliðsmenn á æfingu í Slóveníu. Byrjunarliðið
fær græn vesti, kjúklingarnir rauð.
Frægasti strippari Danmerkur á Grensásvegi
Ha?
Frægasti strippari Danmerkur
lenti á Keflavíkurflugvelli síðdegis f
gær. Hún fór beint úr vélinni og úr
fötunum og hóf að dansa á nektar-
staðnum Bóhem við
Grensásveg. Lia strippari
varð landsfræg í heima-
landi sínu þegar hún fór í mál við
danska ríkið og vildi fá brjóstastækk-
un endurgreidda úr ríkissjóði. Þá
hefur Lia barist fyrir réttindamálum
stéttar sinnar en hún leggur starf sitt
að jöfnu við önnur og viðurkennd-
ari: „Við erum ekkert verri en pípar-
ar,“ hefur verið haft eftir Liu sem
gert hefur garðinn frægan langt út
fyrir danska landsteina. Hún hóf fer-
il sinn í strippinu og vakti fyrst á sér
athygli þegar hún sigraði í blaut-
bolaskeppni á Maflorca seint á síð-
ustu öld. Eftir það hefur frægðarsól
hennar ekki gert annað en að rísa og
nú er hún komin á Grensásveginn:
„Það er mikill fengur í Liu og hún
á eftir að gleðja gesti okkar, ekki síst
á bóndadaginn," segir Gústaf Níels-
son, markaðsfulltrúi hjá Bóhem.
„Þetta er nokkuð sem allir verða að
sjá.“
Lia heldur úti öflugri heimasíðu á
Netinu þar sem hún sýnir allt sitt
besta. Slóðin er www.lia.dk.
Hæstaréttarbrjóstin Lia hefur barist fyrirþvi
lengi að fá tútturnar frádregnar frá skatti.
Enda borgaði húnhátt verð fyrir þær.
• Guðjón Friðriksson fær nú íslensku
bókmenntaverðlaunin í þriðja sinn,
Síðast en ekki síst
fyrir seinna bindi ævisögu jóns Sig-
urðssonar forseta. Þykir mörgum vel í
lagt þótt Guðjón sé snjall höfundur.
Og þá er fótur fyrir samsæriskenningu
og enn tekst mönnum að blanda
Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni í
málið - hann var, sem kunnugt er, til-
nefndur fyrir bók sína um Halldór
Laxness. Margir em þeirrar skoðunar
að með þeirri tilnefningu hafi nefnd-
in, með Snorra Má Skúlason í broddi
fylkingar, gert sig
seka um óafsakan-
leg mistök. Þeir sem
láta sig verðlaunin
varða og þekkja til í
hinum viðkvæma
bókmenntaheimi
telja nú að verð-
launin séu eins kon-
ar sárabætur til handa Guðjóni, og þá
fyrir að Hannes blandaði honum í
harðvítuga málsvörn sína varðandi
ritstuld með því að segja Guðjón iðka
sambærileg vinnubrögð...
• Sú undarlega tilviljun að Gunnar
öm Kristjánsson, forstjóri SÍF, og
Guðbrandur Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Brims, skyldu báðir gera
heyrinkunnugt í gær að þeir væm að
hverfa frá störfúm hefur vakið athygli,
þótt ekki fylgdi sögunni hvað þeir
hygðust taka sér fyrir hendur. Þeir
sem fylgjast með
stefnum og straum-
um í viðskiptalífinu
telja þó að hér
kunni að vera sam-
hengi á miili; engin
fjarstæöa sé að ætla
að Guðbrandur
muni innan fárra
mánaða taka við
stjórn SÍF. Það sem styrkir þessa
kenningu er að áður en hann tók við
stjórn UA árið 1996 starfaði hann hjá
íslenskum sjávarafurðum og hafði
unnið sig til metorða. Sem kunnugt er
sameinaðist ÍS síðar SÍF - og fari svo
að Guðbrandur taki við stjóminni
myndi það sanna máitækið sem segir
að römm sé sú taug er rekka dragi
föðurtúna til...
• Harrnes Hólmsteinn Gissurarson
stjórnmálafræðiprófessor er með veg-
legt myndaalbúm á heimasíðu sinni
þar sem hann sýnir meðal annars
myndir af Ingibjörgu Sólrúnu Gísla-
dóttur með Jóni Ólafssyni með útskýr-
ingum á ensku um að þau séu vinir, en
hann borgi ekki skatta. Á sömu síðu
hefur hann fengið útbúna forsíðu á
Fréttablaðinu þar
sem allar fréttir em,
líkt og hann heldur
fram, á móti Sjálf-
stæðisflokknum en
með Baugi og Sam-
fylkingunni. Þessu
fylgja svo útskýring-
ar á ensku um að
helsta markmið blaðsins sé að koma
forsætisráðherranum frá völdum. Því
kemur ekki á óvart að forsíðufyrirsögn-
in á Fréttablaði Hannesar er „Davíð er
ógeðslegt tröll sem étur börn!“ Þar er
uppdiktað viðtal við Hrein Loftsson
sem segist hafa séð Davíð Oddsson
torga tveimur börnum í London. Menn
spyrja sig í gríni - fyrst Davíð éti böm -
hvað í ósköpunum össur Skarphéðins-
son éti, enda er hann engu minni mað-
ur að rúmmáli...
PO ÞAD HAFIPOTT FLOTT A SINUM TIMA
PÁ ÖALAÖIÁHUSILANDSMANNA Á FERDA- k-
KLÓSETTUM SNOS&LEGA UM1100 E KR.
Inga Und í ólgusjó Helst illa
ó karlmönnum
„Mér helst illa á karl-
mönnum," segir Inga Lind
Karlsdóttir, sjónvarpstjarna í
ísland í bítið, en hún hefur nú
þurft að sjá á eftir enn einum
meðstjórnanda sínum þegar
Fjalar Sigurðarson var látinn
fjúka. Áhorfið lét á sér standa.
Fjalar trekkti ekki.
Þeir sem kveiktu
voru að horfa á
Ingu Lind.
„Ég byrjaði með
Eiríki Hjálmarssyni
og hann fór. Svo fór
Fjalar og nú er ég
byrjuð með Heimi
Karlssyni. Allt er þá
þrennt er - von-
andi," segir Inga
Lind og bætir því
við að hún sé
ánægð með Heimi.
Hann sé að vísu stríðinn en því
þurfi hún að venjast.
Einkur
Hjálmars
son
Fór fyrstur.
Fjalar Sigurð
arson
Látinn fjúka.
Heimir Karlsson
Þar á hún mann og
fjögur börn þegar
mest er. Henni hef-
ur stundum reynst
erfítt að yfirgefa
allan hópinn fyrir
allar aldir hvern
virkan dag vinnu
sinnar vegna: „Það
er helst að ég þyrfti
að fara fyrr að sofa.
Kvöldin verða oft
of löng því það er í
mörg horn að líta
þegar heim er
komið eftir lang-
an vinnudag."
Inga Lind lítur
bjartsýn fram á
veginn með nýtt
blóð í æðum sér
við hlið. Enda er
kjörorð hennar:
Nýr dagur - nýir
sigrar!
higu Lind helst betur á mönn- Nýr nhani
um heima hja ser en 1 vmnunm.
Krossgátan
Lárétt: 1 kona, 4
bátagálgi, 7 umgerð, 8
málhelti, 10 snjór, 12
henda, 13 gremja, 14
gangur, 15 eyktamark, 16
kerra, 18 lykta, 21 sloti,
22 bjartur, 23 skip.
Lóðrétt:1 dolla, 2 gruna,
3 jánkar,4 velta,5 kjaftur,
6 eðja, 9 kaka, 11 áform-
um, 16 vitur, 17 haf, 19
mjúk,20 gróða.
Lausn á krossgátu
Qje 02 'u|| 6L 'se|6 Z L
'sjA91 'ujnpse 11 'ejjaiö'Jneg'ujB s'6um}ssujn tr'Jiumsujes £'bjo j'sop i majgon
■gou6 EZ'Jæ^s 23'iuui.i t£'eiu|! gt 'u6ba
9t 'uou st 'l|p} t?t '!ÖJ3 £t 'a>|5 31 'Jæus ot 'ujbjs 8'iuiiuej i 'e|6n f'sojp t :»aJ?i
+1 *
Gola, stor'mur
síðdegis
ifc,
hvassviöri í kvöld
* *
Gola, hvassviðri
. i nótt
* *
Gola, hvassviðri
ínótt
+2
+2’ é áGola, alihvasst
í kvöld
** /
'€s\
Gola, strekkingur
í nótt
Gola, strekkingur
í kvöld
+
* *
Gola, hvassvini
shdegls ^
Nokkur vindur,
strekkingur í kvöld
+4VTT
Nokkur vindur,
strekkingur í kvöld
Cbt
* é Hvassviðri