Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2004, Blaðsíða 27
r DV Fókus FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2004 27 Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reeves og Amanda Peet í rómantískri gamanmynd frá Nancy Myers, leikstjóra „What Women Want". Gamanmynd eins og þær gerast bestar! SÝND kl. 4, 6.30, 9og 11 Jack. Nichdsoti1 Dianc Kcaloii ‘srÝmAthirufS GottaGíve fíEGflBOGinn Everyone wants to be found. BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON TILNEFND TIL 4 ÓSKARSVERÐLAUNJ^ |»í ■ ** . • ***< VÉ*I * •y**'f* ««. 1 •• ..............................................................* • * i MASTER 4 co - M-8 °8 10-40 B. i. 14 ára [ sÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 □DDoIby /DD/., ' Th>T IrSo lyR ►iVíiRiNCig SÝND kl. 5 Og 9 ^ ERTU Li Hii|“|r ALVEG ÓÐ? SÝND kl. 4 og 6 Með íslensku tali Ath. miðaverð 500 SÝND kl. 8 og 10.20 B. i. 14 ára Sumartíminn er tími fylgihluta og hafa þegar verið teknar upp nýjar sumarvörur í einhverjum verslunum. Accessories er með eitt mesta úrval smáhluta, sem og föt bæði fyrir stráka og stelpur. Fylglhliitlr fyrlr alla Tískan kl. 12 á hádegi Sumartískan fer að hertaka verslanimar upp úr miðjum þessum mánuði. Hins vegar eru nýjar vörur í hinum og þessum búðum þegar komnar fram. Fylgihlutir er eitt- hvað sem allir þurfa á einn eða annan hátt. Við kíktum í verslun- ina Access- ories og fengum að sjá hvað er vinsælast fyrir sumarið 2004. í versluninni er að finna gríðarlegt magn skartgripa, taska og annarra fylgihluta. Einnig er mikið úrval af skarti fyrir yngri kynslóðina, bæði stelpur og stráka. Sterkir litir em ríkjandi fyrir sumarið og mikið um doppótt munstur bæði í fatnaði og fylgihlutum. Allir eiga að geta fengið eitthvað við sitt hæfi í þessari annars skemmtilegu og spennandi versl- un sem er með fatnað fyrir konur á öllum aldri og barnaföt. Eyrnalokkar verð 899 kr. Doppur vlnsælar fyrir sumarlfi Taska og eymalokk- ar i doppustilnum. Rautt er vinsæll litur fyrir sumarið. Veski verð 1250 kr. Hálsmen og armband verð 499 kr. Sandalar verð 1250 kr. Gleraugu verð 999 kr Ungl herrann á helmilinu Skemmtileg sumarhúfa fyrirpjakkinn og sólgleraugu istil. Prlnsessu sumar Fallegir fylgihlutir fyrir stelpurnar. Reykjavikin Morgunveröur Ég er að æfa uppi í World Class í Laugum og ég fæ mér alltaf eitthvað hollt og gott þar. Þaðfinnstméral- gjör snilld. En svo fæ ég mér stund- um hafragraut í vinnunni. Ég hef aldrei farið neitt út að borða morgunmat. Hádegisverður Mér finnst einna bestaðfá mér hádegismat á Salat- barnum. Égfer frekar oft þangað. Þarer boðiðuppáhlað- borð, kjúkling, brauð, súpur og salöt. Maður er allur í hollustunni núna. En efég vil komast í smá óhollusutu þá jafnast fátt á við Kentucky. Kvöldverður Við hjónin höfum farið á Thorvald- sen svona meira casual til þess að borða. Við erum ánægð með staðinn og maturinn er meiriháttar. (talía stendur samt alltaf fyrirsínu og ég heffarið þangað mikið í gegnum tíðina. Sætur og skemmtilegur staður. Ef ég vil fara mega fínt út að borða mæli ég með Nordica þar sem það er ótrúleg upplifun að fara þangað að borða. Uppáhaldsverslun Ég myndi segja að uppá halds verslunin mín væriTónastöðin.En svona fatakyns er það Blend búðin í Smára- lindinni. Ég fer mikið þangað til þess að versla mér casual föt. Hellsa Það eránefa Laugar í Laugar- dal. Ég reyni að fara að minnsta kosti þrisvar Ég er í einkaþjálfun hjá Arnari í Fittness sport og hann er snillingur í að pína mig. Ég er samt nýbyrjaður en ég stefni á að þetta verði bara að lífsstíl. Djammið Það gerist ekki oft að ég fari út á djammið þegar ég erekki að spila en þá legg ég mikið upp úr því að vera í góðra vina hópi. Ég kiki þá oftast á Thorvaldsen, Nasa og Gaukinn. Hrafnkell Pálmarsson, gitarleikari Isvörtum fötum. Leikhús • Leikritið 5stelp- ur.com er frumsýnt í Austurbæ klukkan 21. • Edda Björgvinsdóttir er með uppistand í Iðnó klukkan 12. • Meistarinn og Margaríta í leik- gerð Hilmars lónssonar er sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu klukkan 20. • Sporvagninn Gimd eftir Tenn- essee Williams er sýnt í Borgarleik- húsinu klukkan 20. • Bless fress með Þresti Leó Gunnarssyni er sýnt í Loftkastalan- um klukkan 20. ---——------------- • Chicago eftir Kander, Ebb og Fosse er sýnt á stóra sviði Borgar- leikhússins klukkan 20. • Þjóðleikhúsið sýnir á stóra svið- inu dagskrána Sólin gleymdi dags- ins háttatfma í tilefni af hundrað ára afmæli heimastjórnar klukkan 20. • Litli leikklúbburinn sýnir ísaðar gellur í Sundatanga á ísafirði klukkan 20.30. 12 ára aldurstak- mark. Opnanir • Ásdís Sif Gunnars- dóttir opnar fyrstu sýninguna af þremur í sýningarröðinni Píramíd- amir í Ásmundarsafni. Opnunin er klukkan 17. Sveitin • Reykvísku teknóhausarnir Tómas T.HX og Exos verða með teknópartí í Dátan- um á Akureyri. • Atli skemmtanalögga skemmtir á KafB Akureyri. • Hljómsveinn Úlfamir spilar í Vélsmiðjunni á Akureyri. Fundir og fyrirlestrar • Hvar liggur valdið? er yfirskrift málþings sem forsætisráðuneytið efnir til í hátíðarsal Háskóla íslands klukkan 13.30 í tilefni af 100 ára af- flytur ávarp og Jens Peter Christian- mæli heimastjórnar og þingræðis. sen, Páll Ffreinsson og Gunnar Davíð Oddsson forsætisráðherra Helgi Kristinsson flytja erindi. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.