Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 2

Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 2
86 AKRANES Bækur til jólagjafíi Friðþjófs saga Nansens Gamlar glæður v: Nnnsen á skíðum. Friðþjófur Nansen. Friðþjófur Nunsen var eitt af mestu andlegum og líkamlegum mikil- mennum, sem uppi hafa verið á síðari tírnurn og vann þrekvirki, sem aldrei munu fyrnust. Æfisuga hans er prýðilega skrifuð og þýðingin er eftir frú Kristínu Ólqfsdóttnr lœkni. Endurminningar frú Guðbjargar Jónsdótlur húsfreyju ú Broddunesi. Helgi Hjörvar bjó undir prentun. Þetta er bók, sem íslendingum mun falla vel í geð. Látlausar, sannar frásagnir af lífi og högum íslenzkrar alþýðu, skráðar af ásl og hlýju, með frábœrum stíl og á hreinu alþýðumáli. Ferðabók Eggerts Ólafssonar. Huganir eftir Guðmund Finnbogason. Barðstrendingabók. Ljóðabœkur Kolbeins í Kollafirði. Ljóðasafn Guð- mundar Guðmundssonar. íslenzk úrvalsljóð. Endurminningar um Einar Benediktsson. Bókin um litla bróður, eftir Gustaf af Geijerstam. Lítið inn í verzlunina. Þar fást auk þess allar nýjar bœkur. r Bókaverzlun Isafoldar

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.