Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 30

Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 30
114 AKRANES Eg hef allt í jólabaksturiim Einnig þrjár tegundir uf ameríaku SHLTLTALl Takmarkaðar birgðir af súkkulaði. Þurrkaðir ávextir: Sveskjur. — Perur. — Blund- aðir ávextir. — Ferskjur. — Þurrkuð epli og svolítið af rúsinum. Ö1 og gosdrykki. Sælgœti, kerti og spil. Lrval af leikföngum. Dúkkur þwr falleguslu í bwnum. Allar tegundir af hreinlwtisvörum. Uömu- og herrasokkar. Skyrtur og hindi o. m. m. fl. Matvörur og húsáhöld. Og von n m bollupör bráðlegu. (jjörið svo vel að líta inn og sjáið, livort-ég hefi ekki eitthvað af því sem yður vantar Verzlun Sigurðar Vigfússonar Sími 42. — Akranesi. Akraness Apotek Hjúkrimarvöriir — Hreinlwtisvörur og ullskonur Fegurðurvörnr. FKÍÐA PROPPÉ S JÓM ANNALÍF hin ágwta skáldsaga Kiplings, í þýðingu Þorsleins Gíslasonar, er nú komin á bóka- markaðinn. Skáldsögur eins og Sjómannalíf eru baeði mennt- andi og göfgandi. Slík rit geta allir lesið sér til á- nægju og gagns á öllum aldri. Bókin er markvisst dæmi um að auður, allsnægtir og agaleysi leiðir manninn tíðum afvega. En vinnan, þrautsegja, heilbrigður agi og aðhald, til meiri þroska og manndóms. Það leiðir til skilnings og þroska. Bókin kostar aðeins 28 kr. í góðu bandi. Kaupið þessa ágætu bók sem fyrst, því að upplagið er ekki st<jrt. Sjómannalij er sigild liók. ÍJTGEFANDI Viðskiptaviiiir mínir! Eg óska ykkur gleðilegru jóla! I*'í miður hef é.g lítið uf jólavarningi handa ykk- ur fyrir þessi jól, en með nýja árinu hefst á ný bar- áttan fyrir lífinu, og þá skulum við athuga hvorl ekki er til hjá mér: Olíufatnaðiir allur. — (FÚmmístakkar. — Gúmmívellingar. — Peysur. — Buxur. — Samfestingar. — Sjósokkar. — Vetlingar, margar tegundir. — Lllartreflar. — Kulda- húfur. — Vattteppi. — Matressur. — Lóð- arltelgir. — Bamhusstengur, — Maiiillur. Færaefni. — Vélapakningar. — Vélareim- ar. — Vélatvistur. — Olíulugtir. — Hnífur. Brýni. — Lyklar. — Tengur. — Björgun- arbelti og vesti. — Björgunarhringir og þó nokkuð margt fleira, sem ekki er hægt að telja hér. Heillaríkt komandi ár! Axel Sveinbiörnsson

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.