Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 7

Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 7
AKRANI5S 91 eru þekktir fyrir gœði. Óskum öllum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári. Þökkum fyrir viðskiptin á árinu, sem er að líða. FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F. Hafnarhvoli. Reykjavík. Boss vinnuvetlingar Tilkynning til hluthafa Gegn framvísun stofna frá hlutahréfum í h.f. Eim- skipafélagi íslands, fá hluthafar afhenlar nýjar arð- miðaarkir á skrifstofu fclagsins í Reykjavík. — Hlut- hafar húsettir úti á landi eru heðnir að afhenda stofna frá hlutahréfum sínum á nœstu afgreiðslu félagsins, sem mun annast útvegun nýrra arðmiðaarka frá aðal- skrifstofunni í Reykjavik. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS Verðlækkun á saltkjöti Frá og með deginum i dag lœkkar verð á saltkjöti um 80 aura hvert kílógram. Verð á kjötinu í lunnum er því aðeins kr. 5.75 hvert kilógram í stað kr. 6.55 áður. Reykjavik, 2. desemher 1943. KJÖTVERÐLAGSNEFND

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.